Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.4.2007 | 15:29
Hvaða hagkerfi?
26.4.2007 | 11:07
ISDN+ - Súper háhraðatenging a la Stulli
Ég talaði um daginn við ferðaþjónustubónda sem býr spölkorn norðan við þéttbýlisstað á Norðurlandi. Þar er gott að vera, mikil náttúrfegurð og ekkert gsm-samband til að trufla kyrrðina. Bærinn er nettengdur með svokölluðu ISDN+ sem mun vera algengt í sveitum og kemur sér vel þegar háskóli er stundaður í fjarnámi. Nemendur fá reglulega kennsluefni, þar á meðal talglærur. Þetta er pakki með ppt-glærum sem kennarinn talar inn á, svona svipað og að sitja í kennslustund. Sumir glærupakkarnir eru stuttir, tekur ekki nema 15 mínútur að hlusta á og keyra í gegn. Það tekur hinsvegar um 6-7 klukkutíma að hlaða þessum korters pakka niður með háhraðatengingunni hans Sturlu, þar sem mínútugjaldið tifar í takt við hnignandi byggðirnar....
ISDN+, hvað verður það betra?
21.4.2007 | 22:56
Eru Vestfirðingar hættir að vinna?
Tekjur Vestfirðinga hafa farið úr því að vera þær hæstu á hvern íbúa í landinu, í það að vera þær lægstu. Hagvöxtur er neikvæður meðan hann er jákvæður annarsstaðar á landinu. Of langt mál væri að útskýra allar breytistærðir og orsakir þessa, en sökin liggur að stórum hluta hjá ríkisvaldinu. Vestfirðingar vinna auðvitað baki brotnu eins og þeir hafa alltaf gert. En hvað? Mér finnst eins og Steinn Steinarr verði að fá orðið:
Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það er nefnilega vitlaust gefið!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.4.2007 | 15:33
Þið þekktuð manninn...þið alloft sáuð hann...
18.4.2007 | 10:32
Galdrastafir fyrir örvæntingarfulla stjórnmálamenn!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.4.2007 | 09:45
Hvernig breytingar á flugi geta rústað ferðaþjónustu
18.4.2007 | 09:11
Hver vill saga hausinn af Árna Johnsen?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 11:41
Hver er tekjuaukningin án eignatekna?
16.4.2007 | 20:53
Samanburður Kastljóssins ekki fullnægjandi!
16.4.2007 | 15:15
Blær and-, metnaðar- og dugleysis?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)