Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.10.2007 | 15:35
Að læra að lepja dauðann úr skel
26.10.2007 | 12:45
Eins fyrirtækis samfélag
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.10.2007 kl. 14:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.10.2007 | 00:06
Ábyrgðarlaus pólitík í áfengismálum
Væntanlegt er frumvarp um að fara með vínið í matvörubúðirnar. Allir eru sammála um að auðveldara sé að nálgast vín í matvörubúðum en í Vínbúðunum. Það heitir að aðgengi aukist, sem leiðir til aukinnar neyslu. Sigurður Kári þingstrákur sagði í sjónvarpinu í kvöld að ef það yrði raunin, þá yrði að auka forvarnir. Þær kosta peninga, en í nýja frumvarpinu er talað um að lækka áfengisgjaldið sem rennur til ríkisins. Við þessar breytingar hefði ríkið minni tekjur af vínsölu en nú. Ef auka á fjármagn til forvarna á sama tíma og tekjur minnka af vínsölu, þarf þá ekki að skera niður eða að auka skatta?
Eina ástæðan fyrir því að lækka þurfi áfengisgjaldið ef vínið fer í búðirnar, er sú að engin verslun getur sætt sig við þá lágu álagningu sem Vínbúðin leggur á vörurnar í dag, en hún er aðeins á bilinu 6 - 11 % (fer eftir styrkleika). Frumvarpsflytjendur vilja lækka áfengisgjaldið svo vinir þeirra í verslunarstétt verði ríkari. Það sem þeir leggja til er að ríkið (les: við) verði fyrir bæði tekjuskerðingu og kostnaðarauka! En því miður er umræðan grunn og klisjukennd og lítill vilji til að horfa til reynslu annarra þjóða. Frumvarpið lyktar af óábyrgri frjálshyggjupólitík sem vinnur gegn almannahagsmunum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.5.2007 | 07:29
Sjálfstæðisflokkurinn og siðleysið
10.5.2007 | 13:23
Ertu enn óákveðin/n?
10.5.2007 | 00:18
Johnsen í fjárlaganefnd?
Ímynd og innihald spila saman til lengri tíma litið" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2007 | 09:22
Hættuleg hugmyndafræði um velferð og efnahag
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2007 | 15:42
Bullkönnun Capacent Gallup?
1.5.2007 | 10:35
Gæði í mannvirkjagerð og gagnsemi ljóskunnar
Ég veit ég er ekki einn um að finnast Sjálfstæðisflokkurinn tala síðustu vikur í hróplegu ósamræmi við margar gjörðir flokksins síðustu 16 ár við völd! Og af því að minnst er á "ljóskuna í Menntamálaráðuneytinu" má ég til með taka undir með einum ágætum penna sem sagðist ekki skilja æsing Íhaldsins yfir tali Jóns Baldvins; það væri nú ekki eins og hann hafi ætlað að hafa neitt "gagn af þessari sætu stelpu eftir ballið"? Gæði í mannvirkjagerð þurfa að sjálfsögðu líka að snúast um aðbúnað og mannréttindi þeirra sem reisa þau!
26.4.2007 | 20:37