Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Hvađ var ólöglegt...

... viđ ţessa leiđslu? Var ţađ ekki smygliđ á áfenginu sem var ólöglegt?
mbl.is Dćldu vodka til Eistlands í gegnum ólöglega leiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kirkjan lokkar til sín krakkana

Leyfiđ börnunum ađ koma til mínNú er kirkjan búin ađ fatta hvađ höfđar til barna á Íslandi í dag og notar ţađ í auglýsingu í öllum fréttablöđum dagsins. Eins og sjá má á međfylgjandi mynd dugir nú ekkert minna en full kista af gulli; sannkallađ gyllibođ fyrir gráđuga gríslinga, sem vćntanlega flykkjast í guđshúsin til ađ fá sinn fjársjóđ! Og svo segir í auglýsingunni ađ barnastarf kirkjunnar sé fyrir alla, en samt er auglýsingin nćstum bara í nafni sókna á höfuđborgarsvćđinu. Eiga ekki landsbyggđarbörnin líka ađ fá sitt gull?

Hvađ finnst Árna ekki passa í ţessum ummćlum Agnesar?

„Mér fannst ţessi grein Árna náttúrlega algjört reginhneyksli enda finnst mér mađurinn vera reginhneyksli. Hann er eiginlega hálfgert stórslys ţessi mađur. Hann er dćmdur glćpamađur. Hann var mútuţćgur, dćmdur fyrir umbođssvik í tveggja ára fangelsi og svo stígur hann fram, mađurinn sem aldrei iđrađist, hafđi aldrei gert neitt rangt og upphefur sjálfan sig…“ Eins og menn vita stefnir Árni nú Agnesi og vill fá 5 milljónir í miskabćtur. Er ŢETTA ekki bara allt í gríni?

Farmers Market medley

Eins og sjá mátti og heyra í sjónvarpinu í fyrrakvöld, er norska Klezmer-bandiđ Farmers Market eitt allra skemmtilegasta lćf-band Noregs í dag, og ţótt víđar vćri leitađ. Í ţćttinum í fyrrakvöld spiluđu ţeir ásamt KORK (Kringkastningorkestret) og vöktu mikla lukku, en HÉR eru ţeir einir á sviđi međ líflegan medley.

Bláa ljósiđ

Blátt lögguljós; Júlíus SigurjónssonÉg er búinn ađ segja Júlla vini mínum ţađ, ađ mbl.is er međ algjöra ofnotkun á ţessari fínu mynd hans; bláa ljósiđ á löggubílnum! Moggamenn hljóta ađ geta grafiđ dýpra í safniđ og fundiđ ađra valkosti til ađ nota međ löggufréttum, ţó ekki vćri nema til ađ nota til skiptis viđ bláljósamyndina, sem er eins og menn hafa séđ, alveg stórgóđ, en ţví miđur orđin alveg dauđţreytt.
mbl.is Ítrekađ kveikt í bíl á Suđurnesjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband