Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Einrma upplifun

Eftir alltof langt hl tk sig upp gamalt bros n vikunni (gamla ga krsmli), egar vi turtildfurnar frum okkar fyrstu fingu hj Snghpnum Norurljs. a er gaman a syngja; meira gefandi a syngja saman, en skemmtilegast a syngja strum kr, ar sem raddir fjlda karla og kvenna harmnera svo r verur ein samstga hljmhvia. Vi a gerist eitthva magna, maur verur hluti af heild, rdd sem stkkar og gefur tnverki lf. samsng hverfa braut lkar skoanir ea greiningur manna, og um stund tala allir sama tunguml. Slkar stundir eru eitt af v mest gefandi sem g upplifi.

Gengi gegnum Lambafellsgj

Vi LambafellsgjStutt fr Keili Reykjanesi er skemmtilegt nttrufyrirbri sem heitir Lambafellsgj, ea Lambafellsklof eins og mar Ferli.is kallar a. Stuttur gangur er fr Eldborg a Lambafelli og troningur leiir mann alla lei a neri enda gjrinnar, sem er bi djp, rng og brtt. a er eins og a koma annan heim a ganga arna gegnum dimma sprunguna og velta fyrir sr eim krftum sem essa jarmynd skpu. Svo er hgt a tengja gnguna vi arar leiir ngrenninu, og a gerum vi sktuhj sunnudag egar vi vorum arna fer me tkina Tru. Ferina skipulgum vi me asto tivistarbkarinnar hans Pls sgeirs (bls. 116) og myndakorti Loftmynda, Af sta Reykjanesi, en v miur hfum vi ekki undir hndum frsgn Jnasar Gum. um Lambafellsgj tmaritinu tiveru. a sem haustferir hafa umfram sumarferir er trleg litadr nttrunnar, sem magnar alla upplifun gnguflks.

Heilagur hvldardagur rofinn af hvaasmu helgihaldi

Rtt hj mnu nja heimili glymja hverjum sunnudagsmorgni kirkjuklukkur hinnar rkisreknu trarsamkundu svo undir tekur hverfinu. Hvers vegna arf kirkjan a auglsa samkomur snar sunnudgum me essum dmsdags hvaa? Fyrir utan a vera hrplegu samrmi vi hugarkyrr sem kirkjan boar veltir maur v fyrir sr hvort etta virkar jkvtt markassetningunni hj eim; hafa eir gert knnun v hvort fleiri mta egar bjllunum er hringt? Er etta ekki bara relt gamaldags afer vi a lta illa upplstan almgann vita af messunni, arfur fr eim tma egar flk vissi ekki hva tmanum lei og skortur upplsingum kallai ennan hvaa til a lta sfnuinn vita af messuhaldinu? rt vaxandi borgarsamflagi er allt til ess vinnandi a minnka hvaamengunina og kirkjan tti a ganga undan me gu fordmi og taka upp hljltari aferir til a draga sna syndasaui sunnudagssamkomurnar.

Viskiptavinir eiga a vera gestir okkar

fyrirlestri Nordica fstudaginn 7. sept. sl. sagi Marit Thorkeson fr muninum jnustu og gestrisni og hver vri vinningurinn af v a sinna viskiptavinum sem gestum. jnustu er a hennar mati hgt a skilgreina og mla, en egar um gestrisni er a ra verur hjarta a vera me fr: tli menn sr a n samkeppnisforskoti verur a veita persnulega jnustu, gefa af sr og lta gestinum finnast hann velkominn! mrgum geirum atvinnulfsins er tala um viskiptavini, skjlstinga, sjklinga, o.s.frv., en ef vi tlum a skara framr jnustugum verum vi fyrst og fremst a lta viskiptavini okkar sem gesti, sem manneskjur sem vi sinnum af al. jnustustrfum eigum vi a vera stolt af v sem vi bjum, vi eigum a sinna starfi okkar af stru og okkar persnulega htt. A mati Marit er ekki hgt a kenna etta ea jlfa nema a litlu leyti og v arf hver og einn a hafa frelsi til a veita jnustu sinn htt, vera hann sjlfur og f a njta sn, til ess a gi og viri ess sem veri er a selja veri sem mest augum viskiptavina okkar. Fyrir sem lesa snsku m finna marga markvera punkta um fyrirbri "hostmanship" su Marit og flaga, www.vardskapet.se.

Furuleg fartlvusala BT

Var a leita mr a fartlvu um daginn og fr va, meal annars BT. ar var slumaur nbyrjaur starfi og gat fu svara um a sem g spuri. Hann og flagi hans ttu svo talsverum vandrum a finna og prenta t ggn um tvr tlvur sem g hafi snt huga og vildi f me mr upplsingar um. Allt etta tk tma og miki var um vandragang, hik og bi. Rtt ur en g fr rak g augun a slenskir stafir voru fir lyklaborinu, og kolvitlausum stum. Mr var sagt a lmmiar ttu eftir a koma arna , en a eir vru v miur bara til svrtu. Lyklaborin vlunum sem g hafi huga voru hinsvegar grum lit. Mr var fari a la eins og g vri staddur inni tlvub fyrir um 15 rum san, egar jnustustig var va anna og lakara og vandaml me slensk lyklabor algeng. Niri Tlvulista fann g svo vl me Windows XP sta Vista, sem g er bevei skthrddur vi, og ar var jnustan ll fyrsta flokks, eins og g hafi reyndar ur kynnst. BT-menn vera a taka sr tak sambandi vi tlvusluna, annars essi vivaningshttur eirra eftir a enda sem kverkatak eigin tlvudeild.

Tkurnar finna mr veika blettinn...

r geta veri misjafnlega gengar borgartkurnar, en essi gjrsamlega eltir mig rndum. Hn leggst vi ftur mr og grtbiur um meiri... boltaleik! tkin Tra hafi mest gaman af v a hlaupa um nttrunni, eru boltaleikir hennar lf og yndi innandyra. Og hn fr aldrei ng. g hafi gaman a v a leika vi hana, f g stundum ng. Hn reynir a vekja huga minn me v a leggja boltann vi ftur mr allsstaar ar sem g nem staar hsinu. egar g er ekki leikstui lt g sem g sji ekki tkarboltaviltuleikaaugnari bijandi. Njasta ntt hj henni til a vekja athygli sr er a ganga um me boltann, kasta honum r kjafti sr niur glfi, svo fast a hann skoppar, og grpur hn hann fumlaust aftur. etta endurtekur hn nokkrum sinnum r og hefur me essu upptki snu n adun minni og athygli sem fyrsti hundurinn sem g hef fyrirhitt sem kann a dripla bolta fullkomlega. J r finna alltaf endanum veika blettinn mr tkurnar.

Gur sunnudagur Reykjanesinu

 HvalsnesleiFrum samt fru fruneyti fr Keflavk, undir dyggri leisgn Sigrnar Jns og mars Smra, gmlu jleiina a Hvalsnesi. Ferin tk um fjra tma blskaparveri, komi var vi seljum, prla yfir varnargiringar og sagar sgur leiinni. Merkilegt hva allt lifnar vi og upplifun verur nnur og meiri egar saga og menning fylgir vi hvert ftspor. lok dags num vi aeins skotti Ljsanturviburum, skouum Btasafn, Rokksafn og nrum okkur jlegum veitingum fr Thailandi. Reykjanesi er svo sannarlega dagskrnni nstu vikurnar v nnur ganga verur um ara helgi, verur fari seljafer sem endar fjrrttum vi Grindavk og er tillkkun egar kviknu fyrir eirri fer.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband