Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Flýtir sinnuleysiđ fyrir fólksfćkkun á landsbyggđinni?

Ég spái ţví ađ margir sveitafélagsmenn á landsbyggđinni vakni upp viđ vondan draum áđur en septembermánuđur er úti, ţegar í ljós kemur óeđlilega hröđ fćkkun íbúa í mánuđinum. Ástćđan eru nýjar reglur Strćtó bs um frí nemendakort, en á ţessu skólaári er ţess nú krafist ađ nemendur eigi lögheimili á stór-Reykjavíkursvćđinu til ađ fá umrćdd kort. Ef menn vćru vakandi og á tánum fyrir velferđ síns sveitarfélags ćtti ţetta ađ vera einfalt reikningsdćmi: Hve miklu tapar sveitarfélagiđ í glötuđum útsvarsgreiđslum vegna lögheimilisflutnins ţessa fólks og vćri kannski ódýrara fyrir ţau ađ niđurgreiđa strćtókortin fyrir nemendurna? Mér skilst ađ ţađ kosti ađeins um 30 ţúsund fyrir allan skólaveturinn. Hćtt er viđ ţví ađ nemandi sem flytur lögheimiliđ sitt suđur flytji ţađ ekki alveg í bráđ aftur heim í hérađ.

Óli og strákarnir okkar á stífu ferđalagi

"Ţađ voru bara tvćr leiđir, önnur upp og hin niđur. Viđ fórum upp en ţađ hefst strax undirbúningur ađ nćsta verkefni. Viđ „tjöldum“ kannski ađeins og njótum augnabliksins en svo pökkum viđ saman öllu draslinu og höldum áfram." sagđi Ólafur Stefánsson handsnilli eftir sigurinn á Pólverjum í morgun.

Tćkninni fleygir fram... og aftur!

Ungur drengur var međ eldri frćnda á ferđ í bíl nýveriđ. Ţađ var heitt í veđri og ţegar sá stutti kom í bílinn voru rúđur niđri til ađ lofta inn. Frćndinn ók bílnum stuttu síđar inná stćđi viđ verslun og drap ţar á. Stráksi bađ hann ţá um ađ svissa aftur á bílinn; hann hefđi gleymt ađ skrúfa upp rúđuna. Ţađ ţarf ekki ađ svissa á hann til ţess, sagđi frćndinn "ţú snýrđ bara handfanginu ţarna á hurđinni og skrúfar ţannig upp." Sá ungi horfđi vantrúađur á frćndann, en sá svo ađ rúđan fćrđist uppáviđ ţegar hann sneri varlega handfanginu. Sagđi svo yfir sig hrifinn: "Djís, ţetta er ótrúlegt... rosa er ţetta orđiđ tćknilegt mađur, ha?!"

Sérstađa Útvarps Kántrýbćjar

Fyrirtćkjum er ţađ mikilvćgt ađ ná ađ skapa sér sérstöđu á markađi og ţetta veit Hallbjörn Hjartarson, sem af mikilli ţrautsegju sendir enn út kántrýtónlist og "vinur-minn"-spjall á útvarpsstöđinni sinni á Skagaströnd. Međ sinni sérstöku rödd les hann auglýsingarnar sínar sjálfur. Í einni ţeirra kemur hann inn á sérstöđu sinnar stöđvar, nefnilega ađ Útvarp Kántrýbćr sé "eina útvarpsstöđin á Íslandi sem nćst á Ţverárfjalli!"

Stunginn á GayPride!

Stemning á GayPride í dagGalin stemning í GayPride-göngunni í dag; barđist ţó viđ einn helvíti harđskeyttan, sem stakk mig ađ lokum. Ţetta var gulröndóttur skratti, fljúgandi kvikindi, illa liđinn af flestum og kallast í daglegu tali GayTungur LoL
mbl.is Tugţúsundir í miđborginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband