Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Le Emm hjlpar blakaupum

Ef ert a sp a kaupa notaan bl getur Le M. Jnsson gefi g r sinni heimasu. Leitau nean vi miju essari su, a fyrirsgninni "tlaru a kaupa notaan bl? " ar segir Le fr nokkrum orum af hverju hann mlir me kvenum tegundum, og flokkar niur sma, milungs og strri flksbla. A auki er heimasan hans smekkfull af skemmtilegum skrifum um bla. a eru ekki allir sammla honum, en fnt a lta til hans leibeinandi skrifa blaplingum. g veit t.d. um einn (nefnum engin nfn pabbi:) sem ekki skilur v a Le skuli mla me Opel Vectra milliflokkinum. En mr finnast skoanir Le Emm hjlplegar og sst lakari en fjlbreytilegar fullyringar bleigenda vinahpnum.

A lokinni landbnaarsningu

Vi hldum vel heppnaa landbnaarsningu og bndaht hr Krk um helgina, askn tvfaldaist fr fyrra ri, yfir 4.000 gestir komu blskaparveri og flottri stemningu. Fyrirtkin sem voru hj okkur voru hstng me sinn hlut og gestir sningarinnar hrsuu essum viburi okkar miki. Allir virtust finna eitthva vi sitt hfi og margir komu komu alla rj sningardagana. Gestirnir voru margir komnir langt a, mjg margir a austan og vestan, en einnig fr Suurlandi, einhverjir alla lei fr Kirkjubjarklaustri. N liggur maur spennufalli en reynir samt a njta ess hva allt gekk vel. Landbnaarsning Saurkrki hefur alla buri til a vera haldin me enn glsilegri htti eftir eitt r; a yri fjra ri r!

Gullkorn fyrrum Glitnisstjra

Allajafna finnast mr frasakendar og leiinlegar rleggingar um hvernig maur eigi a lifa lfinu. Undantekningar geta veri essu egar menn tj sig persnulega um hva reynst hefur eim best. Bjarni rmannsson nokkra gta spretti essum ntum Blainu dag, inn milli su v miur klisjur. Ef maur horfir fram hj eim, finnur maur nokkur gullkorn. Eitt af v skemmtilegra hljmai svona: "Ef maur tlar sr a f hluti sem maur hefur aldrei fengi ur, verur maur a gera hluti sem maur hefur aldrei gert ur." Og svo er a etta me hamingjuna, sem Bjarni bendir rttilega a s vihorf, ekki stand. Mn reynsla er s a hamingjuna finnur maur oft smbtum, litlum mmentum, hr og hvar dagsins nn. Maur skynjar hana hinsvegar hvorki, n upplifir, ef vihorfi er ekki rtt.

Dauinn dlksentimetrunum

Mia vi rmi sum dagblaa og tma rum fjlmilum er eitt vestrnt lf miklu merkilegra en sund lf Asu ea Afrku. essvegna fr br sem hrynur Bandarkjum Norur-Amerku og drepur nokkrar manneskjur, miklu fleiri dlksentimetra en frtt um hundrafalda dnartlu fjr okkur og austar.

Ekkert hundalf?

Maur og hundurinn hansar sem g b me tsni yfir eyjar Skagafjarar og Litla-skg ver g oft var vi flk fer me hundana sna hr noran vi hsi. etta er yfirleitt sama flki og g kannast ori gtlega vi mrg eirra. Flestir fara daglega gngufer me sna hunda, sumir oftar. Einn ngranninn hleypur alltaf upp Skgarhl hdeginu me sinn hund. Og a er fari hvernig sem virar. G hreyfing og tivist er holl fyrir bi lkamlega og andlega heilsu okkar; hn hreinlega getur btt og lengt lf okkar. g held satt best a segja a ori hundalf hafi fengi ara og jkvari merkingu mnum huga.

skaplega lti a gerast...

... essari su hrna, hvar halda menn sig eiginlega? Svei mr ef a er ekki bara hr!

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband