Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Útskrift ferđamálafrćđinga á Hólum

Myndarlegir ferđamálafrćđingar m. fylgifiskumHér er mynd af nýútskrifuđum ferđamálafrćđingum á Hólum í dag, auk rektors og deildarstjóra. Frá vinstri: Skúli í nýju rektorshempunni, Jón Ţór, Alda, Guđrún, Fía (sem hélt fína útskriftarrćđu), Maggý (sem dúxađi), Lóa og Guđrún Ţóra deildarstjóri Ferđamáladeildar.

Untrue Stories besta lag Hip Razical?

Davíđ Jónsson söngvari Hip Razical - Mynd: Gunnlaugur JúlíussonLagiđ Untrue Stories fékk flest atkvćđi í lítilli skođanakönnun hér á síđunni um hvert ţriggja laga Hip Razical vćri best. Strákarnir og hljóđmeistarinn Jón Skuggi hafa nú lagt lokahönd á lögin í hljóđveri Skuggans, Mix ehf., og eru ţau komin hingađ á síđuna endanlega hljóđblönduđ. Sjálfum finnst mér It Stays the Same best og öđrum sem ég ţekki líkar best viđ O.D., en svona er tónlistin; mjög persónubundiđ hvađ höfđar til fólks. Fyrir áhugasama skal bent á ađ bílskúrsbandiđ í Barmahlíđinni er međ síđu á MySpace

Fyrstu ferđamálafrćđingar Hólaskóla

Útskriftarhópur 2007Laugardaginn 26. maí útskrifar Hólaskóli ferđamálafrćđinga í fyrsta sinn. Níu manna hópurinn flutti fyrirlestra um ritgerđir sínar í vikunni, og viđ ţađ tilefni tók Sólrún rektorsfrú myndina hér til hliđar. 

Hópurinn er hér ásamt umsjónarmanni lokaritgerđa Guđrúnu Helgadóttur (l.t.v.) og prófdómara Edward H Huijbens (l.t.h.). Nemendurnir eru taldir frá vinstri:

  • Anna Margrét Ólafsdóttir Briem skrifađi um Mikilvćgi ţess ađ varđveita verkţekkingu fyrir ferđaţjónustu,
  • Ólöf Vigdís Guđnadóttir: Markađssetning áfangastađar - Akraneskaupstađur,
  • Hólmfríđur Erlingsdóttir: Skemmtiferđaskip og ferđalangar. Ţjónusta, áhrif og áfangastađir í landi,
  • Gunnar Páll Pálsson: Lćkningaferđaţjónusta. Möguleikar á Íslandi,
  • Margrét Björk Björnsdóttir: Römm er sú taug...,
  • Alda Davíđsdóttir: Myrk ferđamennska. Eins dauđi er annars brauđ,
  • Jón Ţór Bjarnason: Út viđ ysta sć: Ferđaţjónusta á Skagaströnd og nágrenni
  • Guđrún Brynleifsdóttir: Ţar sem leiklist og ferđaţjónusta mćtast.
Einn útskriftarneminn vildi hvorki vera á mynd né vera nefndur í texta og var orđiđ viđ ţeirri beiđni. Heimild: http://www.holar.is/fr416.htm

Kosningar og Krítarferđ

Nú rennur allt saman í eitt, kosningarnar og niđurstöđur ţeirra munu berast okkur skötuhjúum til eyrna um suđandi langbylgju ţegar viđ ökum í nóttinni suđur í Leifsstöđ, á leiđ í vikufrí á Krít. Ţetta er útskriftarferđin mín, ţetta eru tvćr útskriftarferđir fyrir hana, og svo fögnum viđ ţví ađ hafa ţekkst í 25 ár. Krókurinn er over and out fram í ţarnćstu viku ;c)

Sjálfstćđisflokkurinn og siđleysiđ

Jóhannes í Bónus leggur heilsíđu í Mogga dagsins undir siđleysi embćttisveitinga Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráđherra. Jóhannes skorar á Sjálfstćđismenn ađ strika yfir nafn ráđherrans á kjördag. Mér finnast ásakanir Bónuskaupmannsins eiga fullan rétt á sér, en finnst hann bjartsýnn ef hann heldur ađ ţetta virki. Dettur mér ţá í hug Sjálfstćđismađurinn sem sagđi menn og málefni engu skipta: Hann myndi ekki hćtta viđ ađ kjósa flokkinn ţótt hundur sćti í fyrsta sćtinu!

Leikvöllurinn Ísland

Gríđarleg aukning hefur orđiđ í innflutningi og notkun á torfćru- og fjórhjólum. Mestmegnis eru tćkin hugsuđ til ađ leika sér á, og leikvöllurinn eru óbyggđ svćđi Íslands. Eitt hjólfar í brekku snemma sumars verđur ađ vatnsrás, sem áriđ eftir verđur ađ lćk. Í mínu nágrenni sé ég stórskemmdir á landi eftir hjólför frá í fyrra (allt upp í eins meters breiđa skurđi, 50-70cm á dýpt), en ég er viss um ađ hryllingurinn er bara rétt ađ byrja. Yfirvöld, bćr og ríki, hafa brugđist nćr algerlega í ađ úthluta ţessum hópum leiksvćđi sem sátt er um ađ megi skemma. Viđ höfum enn bara séđ toppinn á ţessum mannhverfa borgarísjaka!

Ertu enn óákveđin/n?

Hér er gagnvirk könnun sem kannski getur hjálpađ ţér.

Ókunn eldsupptök og íkveikja

Ég skora á fjölmiđlamenn ađ hćtta ofnotkun á texta um grunsemdir á íkveikju. Tilefniđ er ţetta: Eldsupptök eru ókunn… en ekki er hćgt ađ útiloka ađ kveikt hafi veriđ í !  Auđvitađ ekki, upptökin eru ókunn, ţađ er ekki hćgt ađ útiloka neitt! Ekki heldur rafmagnsbruna eđa íkveikju af slysni. Á bakviđ bruna er fólk, t.d. sem á eđa vinnur í fyrirtćkjum sem brenna, eđa íbúar heimila sem brenna. Fjölmiđlamenn: Takiđ upp ábyrgari og vandađri vinnubrögđ og hćttiđ ađ hnýta ţessum dylgjum aftan viđ texta um ókunn eldsupptök!

Johnsen í fjárlaganefnd?

Guđni Ágústsson talar um ţađ í Mogga dagsins hvađ gott verđi ađ eiga Árna sem hauk í horni í fjárlaganefnd, ef flokkur hans felur honum ţann starfa, eins og jafnan áđur. Myndefni af Árna hefur veriđ međ dauflegra móti,  í baráttunni síđustu vikur, eiginlega bara ósýnilegt, en spurning hvernig viđ verđum vör viđ kauđa á nćsta kjörtímabili?
mbl.is „Ímynd og innihald spila saman til lengri tíma litiđ"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auka súrefni í Krítarflugi?

Er ađ fara til Krítar á sunnudag og rakst ţví viljandi inn á síđu Plúsferđa til ađ sjá hvađ ţeir segđu um eyjuna. Sá ţá mér til furđu ađ ţeir bjóđa auka súrefni í sínum flugferđum. Svona hljómađi ţetta: 

Auka súrefni í flugvélinni kostar 6.000 kr. hvora leiđ. Bóka ţarf súrefniđ hjá sölumanni á skrifstofu fyrir brottför.

Getur einhver útskýrt ţetta?


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband