Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Hundsađi Seđlabankinn ráđleggingar Stiglitz?

"Takmörk á hrađa útlánaaukningar einstakra banka eru ef til vill einnig heppileg, sérstaklega í ljósi ţess ađ hrađur vöxtur útlána virđist oft hafa veriđ ein af meginorsökum fjármálakreppu á síđari árum og ađ öryggisnet fjármálakerfisins hvetur banka til ađ taka áhćttu ađ hluta til á kostnađ almennings. Slíkar hrađatakmarkanir gćtu veriđ í formi reglna og/eđa skatta. Til greina koma hćrri eiginfjárkröfur, hćrri innborganir í innlánstryggingarkerfi eđa meira eftirlit hjá ţeim stofnunum sem ţenjast út hrađar en tiltekin mörk leyfa." Ágrip úr skýrslu Joseph Stiglitz, nóbelsverđlaunahafa í Hagfrćđi 2001, til Seđlabanka Íslands.


Áherslur Sigurđar Kára

Sjálfstćđisflokkurinn á einna stćrstan ţátt í ţeim hamförum sem lagt hafa efnahag okkar lands í rúst. Nú segjast ţeir vera á kafi í björgunarstörfum í rústunum.  Ţing kom saman á ný í dag eftir jólafrí. Og hvađa málefni skyldu mönnum vera efst í huga viđ ţćr hörmulegu ađstćđur sem nú blasa viđ?  Sjáiđ fjórđa mál á dagskrá Alţingis í dag međ ţví ađ smella HÉR. Skál Sigurđur Kári!

Er ţetta hinn dćmigerđi Íslendingur?

Ég var móđgađur, hćddur, svívirtur, kvalinn og kúgađur

Af kumpánum nokkrum, sem allt virtust geta og mega.

Og ţótt ég sé mađur á sigur sannleikans trúađur,

Sýndist mér stundum ţví von minni í flestu geiga.

 

Ađ endingu sagđi ég yfirdrottnunarvaldinu

í alvöru stríđ á hendur, án nokkurrar vćgđar.

Og styrkur minn liggur allur í undanhaldinu,

Ţótt einhvernjum, sýnist ţađ málstađnum lítiđ til ţćgđar.

 

Og stríđ mitt er nútímastríđ, en ekki af ţví taginu,

ađ standa til lengdar í tvísýnum vopnabrýnum.

Ţiđ vitiđ ađ jörđin er líkt og knöttur í laginu.

Og loksins kemst mađur aftan ađ fjandmanni sínum.

 

- Steinn Steinarr -


Spillingarliđ

Alveg blöskrar manni hvađ enn er í gangi af ógeđi, eins og ekki sé nóg komiđ. Hvađ finnst mönnum um ŢETTA? Fyrir ţá sem ekki nenna ađ lesa fréttina, ţá segir Mogginn m.a. ţarna: "Nú ganga stćrstu hákarlarnir um nýju bankana og hamast á starfsfólki ađ finna lausnir. Niđurfelling lána er ţar efst á blađi. Einnig ađ aftengja ábyrgđ milli félaga ţeirra. Ţá reynir á styrk núverandi stjórnenda!"
mbl.is Mikil óvissa um Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

James Bond - The fourth cod war!


Meira kreppuskrípó

Ţađ er gott ađ nota hláturinn til ađ halda sönsum; hér er Veigar Freyr á ferđ međ fullt af fínu gríni. Uppáhaldiđ er GHH ađ biđja um lán hjá Kínverjunum, lol LoL

 

Fjallkonunni nauđgađ

 


Draugagangur upphefst í Seđlabankanum

Guđni Ţórđarson er stórt nafn í ferđaţjónustu á Íslandi, hann var frumkvöđull í ađ bjóđa ferđir til sólarlanda. Fyrirtćki hans, Ferđaskrifstofan Sunna og Air Viking, voru öflug á sínu sviđi á áttunda áratugnum, en voru á endanum ţvinguđ í ţrot af yfirvöldum og samkeppnisađilum. Í merkilegu viđtali viđ Guđna nefnir hann Flugleiđi, Samvinnuhreyfinguna og Seđlabankann, sem lykilöfl í ţeirri nýđingslegu herferđ (sjá fyrirsögnina: Draugagangur upphefst í Seđlabankanum). Guđni veltir ţví fyrir sér hvort slíkt geti endurtekiđ sig, nú ţegar samkeppni og frelsi í viđskiptum eiga ađ vera allsráđandi . "Ţví miđur er ég ţeirrar skođunar ađ enn séu til öfl sem eru svo sterk ađ ţau geti sett hvern sem ekki er ţóknanlegur út af sakramenntinu…" segir Guđni í lok viđtalsins. Stórmerkileg viđtöl viđ 27 frumkvöđla í íslenskri ferđaţjónustu má sjá HÉR!

Bćjarhálfvitinn á bryggjunni

Nú ţegar komiđ hefur í ljós ađ ćđstu stjórnendur hafa brugđist okkur svo hrapalega sem raun ber vitni, dettur mér í hug saga sem ég heyrđi á sínum tíma í Noregi. Bćjarhálfvitinn var eitthvađ ađ vćflast niđrá bryggju, ţar sem risaflutningaskip lá viđ festar. Skipstjórinn stóđ hátt uppá brúarvćng og spókađi sig sperringslegur, ţegar hann kom auga á vitlseysinginn niđrá bryggju. Vantar ţig vinnu rćfillinn? kallađi  skipstjórinn til hans og glotti góđur međ sig. “Tja, ţa... ţađ er a a a aldrei ađ vita” var stamađ spekingslega neđan af bryggju. “E E Ertađ sssspá í ađ hhhhćtta?” Devil   Samkvćmt ŢESSUM manni hefđi bćjarhálfvitanum ekki tekist ver upp viđ ađ stýra ţjóđarskútunni en ţeim sem veriđ hafa viđ stjórnvölinn hér á klakanum kalda síđasta áratug. Spurning hverjir eru ađal-bćjarhálfvitarnir í dag...?!!!
mbl.is Margir óvissuţćttir í spánni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vaxandi atvinnuleysi í Kína veldur óróa og fólksflótta.

Samkvćmt frásögn opinberra embćttismanna er lausafjárkreppunni kennt um ađ tugţúsundir farandverkamanna eru nú á förum frá borginni Guangzhou í suđur-Kína eftir ađ hafa eftir ađ hafa misst störf sín. Kreppan veldur ţví ađ brottfararfarţegum á ađalbrautarstöđ borgarinnar hefur fjölgađ í 130.000 manns á dag.

Í Goangzhou, sem er ein helsta framleiđsluborg Kína, hefur fjöldi útflutningsfyrirtćkja orđiđ gjaldţrota upp á síđkastiđ. Kínverskir embćttismenn hafa áhyggjur af ţví ađ skyndileg aukning á atvinnuleysi geti leitt til ólgu í samfélaginu, og ţegar hefur fréttst af ófriđi og mótmćlum í héruđunum Zhejiang og Guangdong. Ţau útflutningsfyrirtćki sem hafa orđiđ verst úti framleiđa leikföng, skó og húsgögn.

Vaxandi deilur á vinnumarkađi vegna gjaldţrota og uppsagna í ţessari viku hafa neytt yfirvöld í borginni Shenzhen til ađ gefa út viđvörun, ţar sem ţau kalla eftir samvinnu opinberra stofnana til ađ reyna ađ draga úr vaxandi ólgu. Shirong Chen, sem starfar viđ greiningar fyrir BBC í Kína, segir ađ hliđaráhrifa muni einnig gćta víđar í landinu, ţar sem um 1,3 milljónir íbúa jarđskjálftahérađanna í Sichuan-hérađi starfi í Shenzhen. Ţrjár milljónir farandverkamanna í sveitarfélaginu Chongqing, sem hafa árlega sent andvirđi milljóna dollara heim í hérađ, standa nú frammi fyrir atvinnuleysi og skertum tekjumöguleikum. (Heimild: BBC News Magazine)


Höfuđstöđvar Nýja Glitnis á Akureyri

Höfuđstöđvar Nýja Glitnis á Akureyri

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband