Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Einfaldir orkuklattar

Ţessari einföldu uppskrift ađ hafraklöttum nappađi ég einhversstađar og hef veriđ ađ prófa og ţróa, međ ljómandi vinsćlum árangri.

Orkuklattar1 bolli hafrar
1/2 bolli kókosmjöl
1/2 bolli sólblómafrć
1/4 bolli hveitikím (hef líka notađ spelt)
1/4 bolli gott múslí
1/4 bolli smátt skornar ţurrkađar aprikósur
1/4 bolli smátt skornar ţurrkađar döđlur
1/3 bolli hunang
1-2 msk smjör
1/2 tsk vanilludropa
1-2 fingurklípur Maldonsalt

Hrćriđ saman ţurrefnunum; höfrum, kókosmjöli, sólblómafrćjum, salti og hveitikími í skál. Setjiđ döđlu- og aprikósubita, hunang, smjör og vanilludropa saman í pott. Hrćriđ saman á vćgum hita ţangađ til döđlur og apríkósur eru farnar ađ bráđna saman viđ blönduna og hunangiđ ađeins fariđ ađ krauma. Taka pottinn ţá af hellunni og hrćra saman viđ.

Međan blandan er enn volg er best ađ setja hana á smjörpappír. Ég hef brotiđ uppá hliđarnar, ţannig ađ úr verđi „umslag“ sem er ca 20x20 cm, og flatt blönduna svo út međ ţví ađ leggja skurđarbretti ofan á og ţrýsta vel á (fyrst varlega, en svo alveg međ fullum ţunga) til ađ pressa.

Klattinn er svo settur í ískáp í 1-2 tíma áđur en hann er skorinn í stykki eđa mátulega munnbita. Ýmsa varíanta má prófa viđ ţessa uppskrift, t.d. nota gráfíkjur og ferskjur í stađ dađla og apríkósa; skipta vanilludropum út fyrir möndludropa, ofl.

Verđi ykkur ađ góđu ;ţ


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband