Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Ertu forvitinn bloggflakkari ea fjarskyldur ttingi?

N er fyrsti heili mnuur essarar su a enda og g get n ekki sagt anna en a g s hstngur me vitkurnar. Fjldi gesta hr hefur veri framar llum vonum, egar etta er rita eru komnar rmlega nu hundru heimsknir. En ar sem fstir skilja eftir sig einhver spor, .e. skrifa gestabk ea senda inn athugasemdir, er g ori miki forvitinn a vita hver ert gestur minn sll. essvegna hef g sett inn litla knnun hr til vinstri sem mr tti vnt um ef vildir taka tt . Me fyrirfram kkum, Kvejur, Jn r

Breskir feramenn tengjast hvlunum mest

Rakst knnun fr 2002 um hvalveiar, hvalaskoun og feramennsku, sem RHA vann fyrir Feramlasetur, en hn var ger meal feramanna, slendinga og tlendinga, um bor btum hj remur hvalaskounarfyrirtkjum. ar var a finna tflu (mynd 6, bls.13) um stur fyrir komu feramanna til landsins; hvort hvalaskoun hefi ar haft hrif. Greint var eftir jerni og sjaldnast hafi hvalaskoun haft teljandi hrif ( minna en 20% tilvika). Nema hj Bretum, eir skru sig nokku miki r hpnum. Um 300 engilsaxneskir svruu knnuninni og rmlega helmingur eirra (156) jtti v a hvalaskoun hefi haft hrif kvrun um a koma hinga til lands. essi niurstaa hefur ekkert alhfingargildi, en gefur vsbendingu um srstu Breta essu mli.

N verur mr hugsa til ess a a eru einmitt Bretar sem hafa mtmlt hva mest nhfnum hvalveium okkar atvinnuskyni og v vil g brna fyrir tlfri- speklntum ferajnustu a halda vku sinni og fylgjast vel me v hvort breytingar vera komum Breta hinga nstu tv sumur (egar hvalaskoun er blma), en gera verur r fyrir a hrif ttu a hafa komi fram eim tma, ef einhver eru. Bretar skipta okkur verulegu mli ferajnustu og v verur frlegt a sj hvort eir, sem virast af framangreindu tengjast hvalamlum mest, dragi r feralgum til slands ef vi hldum veiunum fram.


Af hverju erum vi a selja okkur lgstbjanda?

Forsa bklingsins Lowest Energy Pricesg veit, g arf ekki a segja a; svo oft hefur a veri tunda en g bara ver, g get ekki aga: arf land eins og sland, sem hefur alla mguleika a vera eitt drmtasta svi heims, m.a. vegna snortinna nttruverna, a vera a falbja sig svona t nsta gtuhorni, eins og mella vntingarfullri rf fyrir smpening fyrir dpi? Af hverju hafa slensk yfirvld ferast um heiminn me essa minnimttarkennd, til ess a laa hinga fyrirtki sem skila okkur alltof litlu mia vi ann skaa sem starfsemin veldur? g ver alltaf meira og meira undrandi essari atvinnustefnu yfirvalda eftir v sem g skoa hana betur.

Gefum Gsta Bakkavr ori: "Jafnvel a slendingar kmust hp strstu lframleienda heims og myndu virkja alla hagkvmustu virkjunarkosti landsins, myndi arsemi ess og hagur fyrir slenskt samflag aldrei vera meiri en sem nemur framlagi eins flugs trsarfyrirtkis" (gst Gumundsson, 2006). Mean strijufkn okkar slendinga er enn vi li finnst mr einhvernveginn a essi ga vsa veri ekki of oft kvein.


Kremkex, kkpuffs og kjtfars!

egar kemur a innkaupum fyrir heimili er g mikill tilbos- og tslumaur. Kaupi gjarna talsvert magn ef gott ver nausynjum er boi, en nenni sjaldnast a eltast vi hluti sem ekki eru bonir betra veri en sem nemur 30% ea meira undir normalverinu. v miur er bara allt of htt hlutfall af tilbosvrum matvruverslana blvu hollusta, svona eitthva lkingu vi upptalninguna hr a ofan. Mr finnst a verslunareigendur mttu gjarna hafa meiri byrg og metna til ess a auka neysluna frekar hollustuvrum. Vri a ekki betra fyrir heilsu almennings landinu ef meira vri af sykursnauu morgunkorni, hrkkbraui og lti unnum kjtvrum tilboi?

Sjarmatrll sauskinnskm

Alulist  Upplsingamist feramanna  VarmahlFr samt Valla bekkjarbrur vettvangsfer gr Upplsingamistina Varmahl, ar sem Alulist (flag skagfirsks handverksflks) selur vrur snar. Komst a v a Rsaleppar voru notair innan skinnsk til a einangra ftur fr kaldri jr og a Sjnabk er gmul bk sem snir munstur sem notu voru pa, veggteppi og breiur til forna. arna var mjg margt frlegt og fallegt a sj og ekki var verra a hitta formann flagsins til a f frekari tskringar og umrur um hlutina, en v miur virist oft skorta nokku a nytsamar og sluvnar upplsingar fylgi me gripunum. Lopapeysur me skagfirskum srkennum hngu arna rum og auvita var ein tegundin me mynstri sem heitir Undir blhimni; skrra vri a n.

Mean g tk myndir og gramsai handverkinu js Valli r viskubrunnum snum um sluvnleg vru- og verlsunartrix og leiddi r stelpur allan sannleikann um hva virkai vel tlendingana. Auvita gat etta ekki fari ruvsi en svo a hann heillai r alveg upp r sauskinnssknum, sem leiddi til ess a ur en vi kvddum vorum vi benir um a skilja eftir smarnmerin okkar. etta var voa stt, en g ver n samt held g a kyngja eirri bitru stareynd a auvita var a bara nmeri hj sjarmatrllinu sem r vildu komast yfir.


Panikk t af Philishave?

Er ekki flk bi a sj of miki af hrollvekjukvikmyndum egar a orir ekki lengur a fara inn baherbergi hj sr, opna ar skphur og slkkva rafmagnsrakvl? Maur skilur eiginlega ekki hva fer gegnum huga manneskju sem verur svo hrdd vi svona einfalt heimilistki a hn urfi a kalla lgreglu sr til hjlpar. Miki getur n tti manna magnast af litlu tilefni.

Hspennt hughrif heimaleikjum

a er ekkert skemmtilegra en egar heimalii sigrar framlengdum leik, ar sem allt hefur veri jrnum og spennustigi hsinu httulega rafmagna. g veit a slendingar voru a vinna Frakka, a var lyginni lkast, en Saurkrkur er minn heimabr, Tindastll mitt li og rvalsdeildarkrfubolti skemmtilegasta rttin. kvld komu gestirnir r Breiholtinu, en R-ingar berjast eins og vi um sti 8-lia rslitum. a verur a segjast eins og er a a bls ekki byrlega fyrir heimaliinu lengi vel leiks. En me seiglu tkst eim jafna leikinn lokasekndum og knja hann framlengingu, ar sem eir reyndust sterkara lii og sigruu verskulda, 103-97.

Eftir svona leiki kem g heim skrlnaur hlsi og rmur rdd, hendurnar eru rausrar eftir allt klappi og g er binn a tapa svosem eins og lter af vkva (sem ir a g ver a skipta um fatna, yst sem innst). etta eru heljarinnar tk, lkamleg og andleg, fyrir mann eins og mig sem lifi mig inn leikinn og reyni a hvetja mestallan tmann! En etta er samt alveg fyrirhafnarinnar viri, skemmtunin sem fst t r essu er svo grarlega gefandi. v miur er eiginlega ekki hgt a koma stemningunni og hughrifunum or, menn vera eiginlega a hafa sjlfir veri Krkdlaskinu Saurkrki svona hspennuleikjum krfubolta, lokasekndum innan um sjheita hvaasama stuningsmenn, til a skilja hva g er a tala um.


Er a blsran ea bli sem blindar?

dag er Bndadagur og mr finnst g aeins vera farinn a f sjn bum aftur. Hef veri blindur nna san hittefyrra, en hafi g haft sjn um stund. geri g mr grein fyrir hva eitri hafi veri a gera mr lfi erfitt. En svo blindaist g aftur og fr a nota essi helvtis eiturefni aftur, alveg rmt r, allt ar til n a g er farinn a sj etta aftur. Og mig hryllir vi vibjnum: Skordraeitur, etanl, tjara, blsra, ammonak, aceton, kvikasilfur, brennisteinsvetni, kveikjarabensn, bl, eldflaugaeldsneyti, kolsringur, o.fl., o.fl. Allt etta, og miklu meira til, eru eiturefni sem Lheilsust segir mr a su sgarettureyknum sem g hef veri a soga a mr stran hluta vinnar. geslegt? Heldur betur, algjr vibjur. Djfull getur maur veri blindur, ha?

Ein magnaasta matarupplifun lfsins

Frum hjnin um daginn Sjvarkjallarann og upplifum ar eina mestu vintrafer sem braglaukar okkar hafa lengi komist . Okkur br svolti fyrst, egar vi vorum bin a renna yfir matseilinn, og uppgtvuum a vi urftum eiginlega tlk sumt sem ar st: Fresh vibes, jam-jam, mizuna, wasabi, su misu, nori, yuzu, kiwano! What? Gfumst bara upp og um me bros vr bo um a leyfa kokknum a koma okkur vart. a geri hann svo lengi verur eftir muna me fjlda smrtta; rr forrttir og tveir aalrttir (eiginlega 5, ar sem annar eirra var fiskferna).

arna voru linkrabbar og lynghnur og fjldinn allur af svo skemmtilegum samsetningum a nautn verur nstum of vgt or til a lsa upplifun okkar. Reyndum a stynja eins hljlega og vi gtum, annarra gesta vegna. Enduum veisluna svo nokkrum mjg gum eftirrttum, en kokkarnir hafa greinilega teki sig eim eftir a Jnas Kristjns gagnrndi veitingahsi fyrir eftirrttina fyrir nokkrum misserum, v eir voru puntkurinn yfir i-i, rsnan pylsuendanum i skilji, a sem krnai frbrt krsingakvld. Ekki var verra a renna desertunum niur me sm dreitli af stvni, sem gjarna hefi mtt kosta aeins minna (2.000 kr rijungur r glasi). En a var ess viri.

a tti svo enn undir essa slustemningu okkar a staurinn er skemmtilegur me gott andrmsloft, jnustu eins og best verur kosi og svo eru diskar, ft og lt sem rttirnir eru bornir fram alveg strkostleg snilld samsetning han og aan, sem gerir sig vel og styrkir heildarmyndina og magnaar matarminningar. Mli me Exotic-menu Sjvarkjallaranum fyrir vintraskna slkera og nautnaseggi.


Menn uppnefndir vegna feralaga

Heyri um a fjalla tvarpinu hvernig mis uppnefni festast vi menn. Einhver vitali hafi safna ggnum um etta og rannsaka. Hann tk sem dmi mann fr Vestmannaeyjum, en s hafi nokkrum sinnum urft skmmum tma a ferast til Reykjavkur erindagjrum fyrir tgerina sem hann vann hj. etta var um mibik sustu aldar egar margir tldu a hinn argasta arfa a vera nokku a ferast. dag ykir ekki tiltkuml a ferast um langan veg, oft og iulega, en vegna essara feralaga sinna fkk aumingja Vestmannaeyingurinn uppnefni sem festist vi hann alla hans vit: Gujn Flkingur!

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband