Fćrsluflokkur: Mannréttindi

RITSKOĐUN – RUV HNEYKSLI?

Ţriđjudaginn 3. mars sl. átti ađ vera á dagskrá RUV-sjónvarp ţáttur í röđinni Clement Interviewer, eins og ţriđjudaginn á undan, ţ. 24. febrúar. Í stađinn rćddi Bogi Ágústsson viđ hagfrćđing í Bláa Lóninu. Fínt viđtal. Ţriđjudaginn 10. mars var svo eins og jörđin hefđi gleypt Clement Interviewer ţáttaröđina. Í ţćttinum 3. mars ćtlađi Clement ađ rćđa viđ Josehp Stiglitz nóbelsverđlaunahafa í hagfrćđi. Stiglitz hefur gagnrýnt alţjóđavćđinguna harkalega og segir hinn frjálsa markađ ekki geta lifiđ án hins opinbera, sé óréttlátur og komi oftar en ekki niđur á almenningi. Í dag fékkst stađfest hjá RUV ađ ţessi ţáttur, sem vera átti 3. mars, verđi ekki á dagskrá fyrr en 28. apríl. Eins og menn vita eru kosningar 25. apríl og svo virđist sem öfl innan RUV telji okkur ekki holt ađ sjá gagnrýni á frjálshyggjuna fyrr en ađ kosningum loknum. Ritskođun? Ţöggun? Spyr sá sem ekki veit!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband