Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

Böl hugans Kínamúra

Sú trú okkar, ađ viđ séum ţađ sem viđ hugsum, myndar eins konar Kínamúra úr hugmyndum, orđum, dómum, merkimiđum og skilgreiningum; múr sem kemur í veg fyrir öll raunveruleg tengsl. Hann tređur sér milli ţín og ţín, milli ţín og náttúrunnar, milli ţín og náungans... og ţađ er mikiđ böl ađ geta ekki hćtt ađ hugsa, ţví stanslaus óró hugans kemur í veg fyrir ađ viđ finnum raunverulega innri ró! (endursagt uppúr Máttirinn  í núinu, eftir Eckhart Tolle).

Hundsađi Seđlabankinn ráđleggingar Stiglitz?

"Takmörk á hrađa útlánaaukningar einstakra banka eru ef til vill einnig heppileg, sérstaklega í ljósi ţess ađ hrađur vöxtur útlána virđist oft hafa veriđ ein af meginorsökum fjármálakreppu á síđari árum og ađ öryggisnet fjármálakerfisins hvetur banka til ađ taka áhćttu ađ hluta til á kostnađ almennings. Slíkar hrađatakmarkanir gćtu veriđ í formi reglna og/eđa skatta. Til greina koma hćrri eiginfjárkröfur, hćrri innborganir í innlánstryggingarkerfi eđa meira eftirlit hjá ţeim stofnunum sem ţenjast út hrađar en tiltekin mörk leyfa." Ágrip úr skýrslu Joseph Stiglitz, nóbelsverđlaunahafa í Hagfrćđi 2001, til Seđlabanka Íslands.


Skagafjordur.com skáldar fyrirsagnir

Á heimaslóđ Skagfirđingsins var gerđ lítil könnun. Spurt var ţriggja spurninga varđandi Evrópusambandiđ. Ţegar könnuninni lauk birtist eftirfarandi fyrirsögn á vefsíđunni:

Ríflega 42% segja nei takk viđ Evrópukássunni

- Tćplega 48% vilja skođa máliđ

Samkvćmt ţessu var mjótt á munum. Ţeir sem hinsvegar opnuđu fréttina og túlkuđu tölfrćđiniđurstöđurnar sjálfir sáu ađ tćp 60% sögđust annađhvort vilja ganga í Evrópuasmbandiđ eđa skođa máliđ hiđ fyrsta; rúm 40% sögđu nei. Í fyrirsögninni var ţeim 10% hópi sem fannst hiđ eina rétta ađ ganga í sambandiđ alveg sleppt, og ţví var hún bćđi villandi og röng. Hvort ţetta var gert međ ásettu ráđi skal ekkert um sagt.


Landinu stjórnađ af flónum

"Ykkur hefur veriđ stjórnađ af flónum síđustu tvö til ţrjú ár", segir Robert Z. Aliber í viđtali viđ RUV í dag. Í Mogganum segir Aliber "ólíklegt ađ nýir leiđtogar, sem vćru valdir af handahófi í símaskrá, gćtu valdiđ jafnmiklum efnahagslegum glundrođa og núverandi stjórnvöld". Robert Aliber, sem er prófessor emeritus viđ háskólann í Chicago, hefur hefur á löngum ferli sínum rannsakađ fjármálakreppur um víđa veröld.

Fimm milljónir...

... eru svona svipuđ upphćđ og algengt er ađ íslensk stjórnvöld styrki verkefni af ţessum toga međ... í verđlitlum íslenskum krónum auđvitađ!  Munurinn er sá ađ ţessar sćnsku fimm milljónir eru alvöru upphćđ (ţrettánfalt verđmeiri), sem dugir lengra en fyrir brotabroti kostnađar viđ uppbyggingu svona menningarseturs. Til hamingju Húsvíkingar!
mbl.is Sćnsk stjórnvöld styrkja Garđarshólmaverkefniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

“Hver gerđi (sagđi) hvađ, hvar, hvenćr, hvernig, hvers vegna og hvađ svo?”

Jónas Kristjánsson leiđbeinir fólki í fjölmiđlun á heimasíđu sinni, www.jonas.is. Hann notar einfaldan stíl og talar skýrt, ţannig ađ mađur skilur ađalatriđin. Honum er annt um íslenskt mál og hvernig ber ađ nota ţađ svo fólk skilji, í stađ ţess ađ drukkna í frćđilegri frođu eđa málskrúđi. Hvort sem ţú ert áhugamađur um tungumáliđ okkar, vinnubrögđ á fjölmiđlum eđa einstök dćmi (t.d. Árnamáliđ), ţá er hćgt ađ mćla međ heimsókn á heimasíđu Jónasar.

Eitt sinn hjólfar...

Jarđvegsskemmdir á ásnum handan viđ ÁlftavötnÁ göngu um Strútsstíg međ Útivist í síđustu viku blöstu víđa viđ skemmdir á jarđvegi, sem jeppakallar fyrri tíma ollu međ akstri sínum. Sem betur fer hefur vitund um skađsemi utanvegaaksturs aukist og stórlega dregiđ úr honum í seinni tíđ. Mörg ţeirra sára sem viđ blasa eru nokkurra tuga ára gömul, en ţau hverfa aldrei. Á međfylgjandi mynd má glögglega sjá hvernig eitt saklaust hjólfar eftir bíldekk hefur orđiđ ađ heljarinnar skurđi í áranna rás. Sorglegt, ekki satt?

Áhugavert

Hér er síđa Íslands hjá UNESCO, ţar sem sjá má til viđbótar Ţingvöllum og Surtsey, ţau svćđi/stađi hér á landi sem stungiđ hefur veriđ uppá sem heimsminjum! Ţađ er líka fróđlegt ađ skođa friđlýsingarkort Umhverfisstofnunar.
mbl.is Surtsey á heimsminjaskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig vćri ađ...

... fara bara ađ borđa vínber, hnetur og ađra fćđu sem inniheldur umrćtt andoxunarefni?
mbl.is Rauđvín bćtir lífiđ - a.m.k. hjá músum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjađrárgljúfrin fallegust

Guđmundur Jónsson í FjađrárgljúfrumRétt vestan viđ Kirkjubćjarklaustur er einn af mínum uppáhalds náttúrfyrirbćrum íslenskum, Fjađrárgljúfur. Stígur er upp međ bakkanum ađ austanverđu, ţar sem flestir ferđamenn ganga um tveggja km leiđ og horfa niđur í gljúfriđ. Mun miklu sterkari upplifun fylgir ţví hinsvegar ađ ganga niđrí gljúfrinu. Fjađráin hlykkjast ţar um og til ađ komast inneftir ţarf ađ vađa hana á nokkrum stöđum. Áin er grunn og straumlítil og auđveld yfirferđar á góđum vađstígvélum, nú eđa bara berum fótum. Ţarna inni í gljúfrinu er mađur í undraveröld stórfenglegra stapa og bergmyndana og upplifir yfirţyrmandi návígi viđ náttúru sem seint gleymist.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband