Fćrsluflokkur: Samgöngur

Flýtir sinnuleysiđ fyrir fólksfćkkun á landsbyggđinni?

Ég spái ţví ađ margir sveitafélagsmenn á landsbyggđinni vakni upp viđ vondan draum áđur en septembermánuđur er úti, ţegar í ljós kemur óeđlilega hröđ fćkkun íbúa í mánuđinum. Ástćđan eru nýjar reglur Strćtó bs um frí nemendakort, en á ţessu skólaári er ţess nú krafist ađ nemendur eigi lögheimili á stór-Reykjavíkursvćđinu til ađ fá umrćdd kort. Ef menn vćru vakandi og á tánum fyrir velferđ síns sveitarfélags ćtti ţetta ađ vera einfalt reikningsdćmi: Hve miklu tapar sveitarfélagiđ í glötuđum útsvarsgreiđslum vegna lögheimilisflutnins ţessa fólks og vćri kannski ódýrara fyrir ţau ađ niđurgreiđa strćtókortin fyrir nemendurna? Mér skilst ađ ţađ kosti ađeins um 30 ţúsund fyrir allan skólaveturinn. Hćtt er viđ ţví ađ nemandi sem flytur lögheimiliđ sitt suđur flytji ţađ ekki alveg í bráđ aftur heim í hérađ.

Tćkninni fleygir fram... og aftur!

Ungur drengur var međ eldri frćnda á ferđ í bíl nýveriđ. Ţađ var heitt í veđri og ţegar sá stutti kom í bílinn voru rúđur niđri til ađ lofta inn. Frćndinn ók bílnum stuttu síđar inná stćđi viđ verslun og drap ţar á. Stráksi bađ hann ţá um ađ svissa aftur á bílinn; hann hefđi gleymt ađ skrúfa upp rúđuna. Ţađ ţarf ekki ađ svissa á hann til ţess, sagđi frćndinn "ţú snýrđ bara handfanginu ţarna á hurđinni og skrúfar ţannig upp." Sá ungi horfđi vantrúađur á frćndann, en sá svo ađ rúđan fćrđist uppáviđ ţegar hann sneri varlega handfanginu. Sagđi svo yfir sig hrifinn: "Djís, ţetta er ótrúlegt... rosa er ţetta orđiđ tćknilegt mađur, ha?!"

Eitt sinn hjólfar...

Jarđvegsskemmdir á ásnum handan viđ ÁlftavötnÁ göngu um Strútsstíg međ Útivist í síđustu viku blöstu víđa viđ skemmdir á jarđvegi, sem jeppakallar fyrri tíma ollu međ akstri sínum. Sem betur fer hefur vitund um skađsemi utanvegaaksturs aukist og stórlega dregiđ úr honum í seinni tíđ. Mörg ţeirra sára sem viđ blasa eru nokkurra tuga ára gömul, en ţau hverfa aldrei. Á međfylgjandi mynd má glögglega sjá hvernig eitt saklaust hjólfar eftir bíldekk hefur orđiđ ađ heljarinnar skurđi í áranna rás. Sorglegt, ekki satt?

Fjađrárgljúfrin fallegust

Guđmundur Jónsson í FjađrárgljúfrumRétt vestan viđ Kirkjubćjarklaustur er einn af mínum uppáhalds náttúrfyrirbćrum íslenskum, Fjađrárgljúfur. Stígur er upp međ bakkanum ađ austanverđu, ţar sem flestir ferđamenn ganga um tveggja km leiđ og horfa niđur í gljúfriđ. Mun miklu sterkari upplifun fylgir ţví hinsvegar ađ ganga niđrí gljúfrinu. Fjađráin hlykkjast ţar um og til ađ komast inneftir ţarf ađ vađa hana á nokkrum stöđum. Áin er grunn og straumlítil og auđveld yfirferđar á góđum vađstígvélum, nú eđa bara berum fótum. Ţarna inni í gljúfrinu er mađur í undraveröld stórfenglegra stapa og bergmyndana og upplifir yfirţyrmandi návígi viđ náttúru sem seint gleymist.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband