Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Hasshundur

Tkin Tra rigningu og hlfrkkri gekk g t Fossvoginn leiis Nauthlsvk. leiinni er Svartiskgur, sem er hluti af Skgrktinni. Me mr fer var tkin Tra og vi lbbuum inn rjurvin skginum. egar vi komum aftur upp gngustg var hn komin me tma plastflsku kjaftinn, eins og svo oft ur gnguferum. Tkin japlai flskunni nsta hlftmann, en reyndi endrum og eins a leggja hana fr sr stginn og f mig til a sparka hana. g vildi sur rjfa gngutempi og var tregur til leiks. bakalei r Nauthlsvk tk g betur eftir flskunni, sem var me srstkum stt, lpappr og brn a innan. N erum vi komin heim og Tra liggur hr mki. r sljum augunum m lesa: Vaaa mar, heavy!

Hverageri a g rakst ig

slendingar eru ekki miki fyrir a leirtta tlendinga egar eir segja eitthva rangt tilraunum snum til a tj sig okkar stkra ylhra. Algengt er a menn hlusti mismli ea vitleysuna, og hli svo a henni gra landa hpi eftir. Einn gtur krstjrnandi fr Englandi sagi reittur smu vitleysuna heil tv r, alltaf egar hann urfti a afsaka sig (t.d. egar hann rakst utan einhvern binni): "Hverageri, etta var alveg vart..." Hann ruglai v saman vi fyrirgefu!

Losa a sem arf a losa...

dag var mikill hrai dekkjaverkstum hfuborgarinnar vi a koma vetrardekkjum undir bla... sumsstaar svo mikill hrai a ekki nist a festa allt sem nausynlegt er a festa eftir dekkjaskipti. Jepplingur sem kom mti mr borgarumferinni dag missti fullri fer undan sr afturdekk, sem rllai til allrar lukku t fyrir veg, mean blstjrinn ni a stra tjnuum blnum t kant.
mbl.is Morgunninn byrjai nstum v me slagsmlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

VVV-reglan um tungli

Margir eiga erfitt me a sj tunglinu hvort a er vaxandi ea minnkandi. gt kona kenndi mr einu sinni einfalda umalputtareglu sem virka hefur vel fyrir mig. Hn er annig a ef a Vantar Vinstra megin tungli, er a Vaxandi. Enga reglu kann g hinsvegar fyrir sem eiga vanda me a hvar vinstri ea hgri er ;c)

Nafnori geispa

gnguhpnum gr hafi einhver heyrt ttinn Or skulu standa, ar sem var tala um geispur. etta hltur a vera nyri... allavega ekki mjg gamalt, v enginn hafi heyrt a fyrr. Og hva er svo geispa? J, a eru essar litlu ruslaftur sem virka annig a egar stigi er ftstigi eim, gapa r... ea geispa!

Vetrarkyrr frbrri fjallgngu

tivistarhpurinn  GrmansfelliSasta sunnudagsfer tivistar rinu var farin dag vi magnaar astur, snvi kktu landi, froststillu og slskini. Fari var upp hj Gljfrasteini, mefram Kldukvsl svokallari skldalei og sem lei l upp Grmansfell, um 480 metra h. ar teiknai slin skugga fjll og dali svo langt sem auga eygi. Vetrarkyrrin var ykk yfir snjhvtu landinu og upplifunin alveg hreint mgnu. Tlf manna hpur gekk undir fararstjrn Ragnars Jhannessonar um 15 klmetra lei, sem lauk rtt fyrir slsetur eldrauum ormsdalnum. Myndir eru hr. Dagurinn hj okkur Svvu endai svo heita pottinum heima sgari, ar sem reytan lei r lnum ftum og alsla sveif okkur undir stjrnubjrtum borgarhimni.

A lra a lepja dauann r skel

Mtvgisagerir vegna aflasamdrttar orski taka sig srkennilegar myndir. Fjlbraut Krk tlar til dmis a bregast srstaklega vi minni kvta me v a bja vetur upp nm til 30 tonna rttinda fyrir verandi skipstjra. Er etta ekki eins og a bregast vi hungursney me matreislunmskeii?

Eins fyrirtkis samflag

Slm reynsla va um verld af v a byggja atvinnustarfsemi heils samflags einu fyrirtki er n a koma ljs fyrir austan. Ofurvald Alcoa Reyarfiri yfir samflaginu ar lsir sr harkalegri framkomu vi starfsflk sem a hafi boi gull og grna skga og fagra framt. Fjldi manns sem fll fyrir gylliboinu og flutti austur, er a byrja a upplifa vlkt heljartak etta fyrirtki hefur samflaginu llu; langflestir barnir og smuleiis fyrirtkin urfa a bukka sig og beygja eins og Alcoa knast. manneskjulegar uppsagnir tveggja kvenna ar n vikunni eru bara upphafi a valdnslunni sem vndum er.

Efni ea erindi?

rttafrttamaur Sjnvarpsins var gr mjg ngur me a Garcia myndi spila me handboltalandsliinu. Hann sagi etta miki fagnaarerindi fyrir lii og stuningsmenn ess.

Gnguferir og gnguhrai

mnudgum og fimmtudgum bur feraflagi tivist upp einnar klukkustundar gngutra Reykjavk, undir nafninu tivistarrktin, og er gangan tttakendum a kostnaarlausu. arna gengur greium sporum sprkur hpur flks og a rfur gtlega a ganga slkum hraa heilan klukkutma; tekur , en er virkilega hressandi. Og talandi um gnguhraa, minnir mig a Lrus Reykjalundi hafi sagt a gngurhraa skyldi vallt mia vi a ekki vri gengi hraar en svo a maur gti spjalla vi gnguflagana, en heldur ekki svo hgt a maur gti sungi!

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband