Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Sigfús svartsýnn á Serbíuleikinn?

Blađiđ spurđi vegfarendur á förnum vegi ađ ţví í dag hvernig handboltaleikur Íslands og Serbíu fćri. Handboltastrákurinn stórvaxni, Sigfús Sigurđsson; betur ţekktur sem Fúsi línumađur, átti svar dagsins: 2-0, og seinna markiđ verđur úr horni!

Landbúnađarsýning ţróast í skagfirskri sveitasćlu

Síđastliđin tvö ár hefur landbúnađarsýning veriđ haldin í Reiđhöllinni viđ Sauđárkrók, en í fyrraFánaborg viđ innganginn - 2006 kynntu tćplega ţrjátíu fyrirtćki vörur sínar og tćplega tvö ţúsund manns heimsóttu svćđiđ. Í takti viđ ţá framtíđarsýn ađ sýningin vaxi og dafni og teygi anga sína víđar um Skagafjörđ í formi ýmissa tengdra viđburđa, ţá hefur hún nú hlotiđ nafniđ:

SveitaSćla 2007

LANDBÚNAĐARSÝNING & BĆNDAHÁTÍĐ

í Skagafirđi 17. – 19. ágúst

Auk tengingar viđ búsćld og sveitastemningu sćkir nafngiftin innblástur í ađra og ţekktari skagfirska "sćlu", nefnilega Sćluvikuna, sem byrjađ var ađ halda hátíđlega á Krók fyrir meira en hundrađ árum síđan. Til viđbótar ţessum skemmtilega fjölskylduviđburđi verđur Norđurlandsmót ćskunnar í frjálsum íţróttum á Króknum ţessa helgi, og Kántrýdagar á Skagaströnd, í ađeins hálftíma fjarlćgđ. Hér er ţví komin tilvalinn valkostur fyrir áhugafólk um íslenska landsbyggđarmenningu :)  ...sjá einnig dagatal međ fleiri skemmtilegum viđburđum á Norđurlandi í sumar međ ţví ađ smella HÉR


Vel tuggin dýr betri fyrir meltinguna

Gjóađi augunum á auglýsingaskilti í gćr á leiđ minni útúr Reykjavík. Ţađ var frá tryggingarfélagi og mér sýndist bođskapurinn vćri sá sami og ég hef ítrekađ viđ börnin mín viđ matarborđiđ, ađ gleypa ekki matinn sinn ótugginn. Var ađ vísu á nokkurri ferđ framhjá, en sá ekki betur en auglýsingin segđi: "Tyggjum dýrin!"

Er Krókur betri en Kelda?

Flestum finnst ţađ já, en ekki ţeim Króksurum sem verđa heima um mánađarmótin júní/júlí, ţegar vinirnir verđa komnir á Hróarskeldu...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband