Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Holla brauđiđ

Hef veriđ ađ baka ţetta brauđ og get svo sannarlega mćlt međ ţví. Gera má ýmsar tilraunir, t.d. eins og ađ skipta út 1-2 dl af speltmjöl međ byggmjölinu holla.


6 dl. Spelt
1 dl. Haframjöl
1 dl. Frć (fjölkornablanda eđa fimm korna eđa bara eftir smekk)
3 tesk. Vínsteinslyftiduft (eđa bara venjulegt lyftiduft)
1 tesk. Salt (eđa Herbamare)
3 dl. AB mjólk
3 dl. Sjóđandi vatn

Allt hrćrt lauslega saman, sett í form – frekar tvö minni en eitt stórt. Ofninn hitađur í 200 gráđur (180 ef blástursofn) Bakađ í um 30 mín. á neđstu rim í ofninum.


Verđi ykkur ađ góđu :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband