Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Bolti og bretti

Elsa  brettastkkiLoksins, loksins... komst maur snjbretti og krfuboltaleik Krk, hvorutveggja langr. Vi frum skalyftuna Tindastli, g og Elsa bretti, en Gummi skum, og ttum ar nokkur fin rennsli. Fengum okkur svo kak, sobrau me hangiketi og kanilsna eftir, svona rtt til a hita upp fyrir grargott lasanja sem Svanhildur kokkai fyrir skaflki kvldmatinn. Eftir matinn fr svo reyki heimaleik krfunni, ar sem spennan var algleymi egar Tindastll mari sigur Stjrnunni, en ar tk sig upp gmul stemning svo a maur er enn aumur lfum og rmur rddu. Boltaleikur og brettafer me brnunum er gefandi og btir talsvert vi mna annars gtu lfsglei.

Er a vera einn af essum skrtnu

Fyrir margt lngu s g tlndum fyrsta sinn flk, oftast komi alllangt a austan, sem st srkennilegum stellingum almenningsgrum. essar manneskjur hreyfu sig hgt og tignarlega og virtust sem r vru af rum heimi en iandi borgarsamflagi allt kring. mr tti etta einhvern htt heillandi var g viss um a etta flk vri skrtnara en vi flest. En me tmanum breytist maur og fyrir nokkrum dgum rakst g keypis mini-nmskei Tai Chi netinu sem g skri mig . N f g reglulega sendar kennslustundir tlvupsti fr kennaranum, Al Simon Bandarkjunum, og allt stefnir a g veri ur en langt um lur einn af essum skrtnu sem hreyfa sig dularfullan htt slm t um allar koppagrundir.

Jla- og nrskvejur

Jlasveinn  ShenzhenSendi mnar bestu skir um gleilega ht og akka fyrir ri sem n er a ljka. Vona a nja ri beri me sr gfu og veri r alla stai gefandi og gott.

Jlakvejur af Krk

Jn r


Fr Suur-Kna til Saurkrks

Gumundur og Snssi saman  nFeralagi r kvldhitanum Hong Kong yfir kaldan frostmorgun London tk um tlf klukkustundir. ar st maur og skalf eins og hrsla, ar til sein rtan fr Heathrow til Stansted birtist upphitu og notaleg. Tu stiga hiti og marau jr tk mti okkur Snssa Keflavk, og svoleiis var landi a lta alla lei norur Krk. Miklir fagnaarfundir uru egar feralinn bangsinn komst loks, eftir rmlega slarhrings feralag og tveggja vikna fjarveru Kna, hljan fam Gumundar og fjlskyldunnar hr.

samrmi

Fyrirsgn a endurspegla aalatrii innihaldi frttar. frttinni segir a vntingavsitalan hafi lkka einu ri fr um 140 niur 117 stig, a meiri svartsni rki til vntinga framtinni, a neytendur su lklegri til a rast strkaup en fyrr og a bjartsniskasti s lokastigi. a a vntingavsitalan hafi hkka ltillega fr fyrra mnui rttltir engan veginn essa fyrirsgn.
mbl.is Vntingar neytenda aukast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snssi heimlei

Snssi kominn  jlaskapi

N er feralag okkar Snssa til Kna senn enda... bili allavega. Hr Kna eru ekki haldin jl eins og vi ekkjum au Vesturlndum, tt svo allt s hr skreytt me jlasveinum, -trjm og glitrandi dinglumdangli, fyrst og fremst held g til a koma flki stemningu og innkaupastu. ar sem Snssi er mikill jlabangsi getur hann ekki hugsa sr anna en a koma heim til slands og halda jl me snum nnustu ar. Sustu dagar hj okkur hafa fari soga enn frekar okkur knverska menningu, kveja flk og taka myndir af v sem hr okkur sterkastar taugar. Vi Snssi kvejum Suur-Kna me sknui morgun, egar vi frum um Hong Kong og London til slandsins kalda norrinu.


Snssi fer Zhongshan og spilavtisborginni Macau

Snssi me HongKongDollar  hagnaHelgin fr feralg hj okkur Snssa, sem lgum ferju undir ft yfir flann hr vestur af Shenzhen. Fyrst heimsttum vi skfabrikku skars Jnssonar, Green Diamond, en hann tk einkar vel mti okkur samlndum snum. Vi boruum saman nu manns og ttum gott spjall, en svo gisti hpurinn vellandi niurnddum lxus htel Ambassador Zhongshan, sem sannarlega m muna sinn ffil fegurri. Sunnudagurinn fr svo fyrir lti f (ca 2000 kr) spilavtunum fyrrum portglsku nlendunni Macau, en s staur hefur svipaan status og Hong Kong a v leitinu a egar anga kemur fer maur yfir landamri og t r Kna. Macau er nokkurskonar Las Vegas Asu og arna var allt yndislega yfirdrifi; strum, dirfskufullri hnnun og yfiryrmandi neonljsadr. Vi komum svo me ferjunni yfir flann kvldkyrrinni og var Snssi hinn hressasti me ferina, eins og sj m hr myndinni, ar sem hann veifar snum fyrsta spilavtishagnai.

vintri Snssa litla Kna – 7. hluti

rtt fyrir lasindin hefur maur lti sig hafa a a drslast me Angelu og strkunum t og suur verslanarp, veitingahsaferir og verksmijuheimsknir. Yfirferin hefur ekki alltaf veri hr manni, en a er a skila sr v a heilsan er a koma til baka. Um daginn skouum vi verksmijur afgirtu hverfi, ar sem flk bi vinnur og br. Abnaurinn verksmijunni varSnssi  strt gtur en subbulegum blokkunum kring gista tta manns kojum einu litlu herbergi. Yfirmenn og hrra settir hafa a betra og eru me rmra um sig, eir gista saman fjrir herbergi. Launin eru kringum 10 s kr mnui, en vel tiltin hdegismlti kostar hinsvegar aeins fimmtu krnur. etta eru allt afstar strir, en an snddum vi tu karlar saman kvldmlt knversku veitingahsi fyrir minna en rj sund krnur me drykkjum og alles. Eftir matinn fengum vi okkur kaffi Starbucks, ar sem kaffibollinn kostar 200 kall. Hr heitir a ekkert anna en rn um hbjartan dag, v a tki verkamanninn verksmijunni um sex klukkutma a vinna fyrir kaffinu amrsku aljakejunni. g strai kaffi um tuttugu mntum, mean nettvaxinn heimamaur gljpssai leurskna mna fyrir hundrakall. Snssi er lka allur a hressast og biur a heilsa heim Krk.

Kvef knverska krhausnum

Dagurinn hefur veri viburasnauur, enda lasleiki me nefrennsli og hlsblgu farinn a gera vart vi sig; knverskur krankleiki binn a brjtast gegnum mnar slensku varnir. a var aeinsSnssi  knversku veitingahsi rlt binn dag, versla smri og skipt slenska simkortinu smanum t fyrir knverskt kort; a munar margfldum strupphum egar vi flagarnir erum a hringjast hrna niurfr. mean er g sambandslaus vi hinn slenska veruleika... nema um msn, skype og tlvupsta. kaffispjalli komust vi flagar a v a verlagning hr er ekki neinu samrmi vi kostna, heldur hva menn telja sig komast upp me a rukka. annig getur kkglas kosta 200 kall einum sta, mean full mlt fyrir tvo kostar aeins 500 kall rum sta. Og a er allt eins til dminu a einhver skemmtistaurinn reyni a rukka mann um 500 kall fyrir rauvnsglasi, sem er hrri upph en maur greiir fyrir topp nuddjnustu tpan einn og hlfan klukkutma. Eitt er a sem bggar mig einna mest hrna niurfr, en a er a hr er ll vefumfer ritskou. etta lsir sr annig a ef g reyni a opna su sem yfirvldum er ekki knanleg, t.d. Wikipediu, bara birtist ekki neitt... eir klippa bara mann! J, a er margt skrti knverska krhausnum!

vintri Snssa litla Kna - 5. hluti

Snssi hvlir lna leggi dag fluttum vi Snssi okkur milli htela Shenzhen; frum nr aalsvinu Sekou-hverfinu, ar sem frndi og flagar ba; ar sem veitinga- og skemmtistair eru fleiri og menningin lflegri. Vi vorum lnir eftir bur og gngur og hvldum okkur sveittir skugga undir tr gangstttinni; brilegur desemberhitinn hr suur-Kna tlar allt a kfa ef maur hreyfir meira en einn li og hlfan legg. Fturnir voru blgnir af gngu og v ekkert anna a gera en a fara nudd. Snssi vildi ekki ftanudd og bei v slakur mean undir trnu ga. mean lappirnar hvldu lnar trftu me heitu vatni og sltum nuddstanum, nuddai knverski strkurinn bak, herar og hls svo gamlir hntar losnuu umvrpum, me tilheyrandi stunum. Svo hfst hann handa vi fturna; ilja- og svanudd, klfa- og lranudd, me allrahanda olum og nttrefnum. t kom minn maur endurnrur bi lkama og sl, og auvita var Snssi glaur a sj afa sinn, enda hafi hann bei tpan einn og hlfan tma. Herlegheitin kostuu alls RMD 48, ea um 430 krnur slenskar, fyrir um ttatu mntna topp trt! Dagurinn endai svo ljfum fling sveiflandi latin-tnleikum niri b, allt ar til nttin dr okkur dimm inn sig.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband