Fćrsluflokkur: Trúmál

Frelsiđ er dýrmćtt

Í gćr var alţjóđlegur baráttudagur kvenna. Skilningur á mikilvćgi hans í mínum huga tengist ţví sem ég er ađ lesa ţessa dagana, nefnilega Dýrmćtast er frelsiđ, eftir Hege Storhaug. Ţar er fjallađ um innflytjendavanda á vesturlöndum í víđu samhengi og sýn mín á Íslam og ólíkan menningarmun og hugmyndafrćđi hefur dýpkađ. Stađa konunnar í ţeirri trúarveröld er mjög bágborin og á einum stađ lýsir höfundur bókarinnar ţessu ţannig, ađ kona hefur í raun mun minni rétt en ţrćll eđa trúleysingi, sem ţó hafa afar lágan status hjá múslimum. Bćđi ţrćllinn og trúleysinginn eiga nefnlega möguleika á ađ fá uppreist ćru; ţrćllinn ađ verđa frjáls mađur međal manna, og trúleysinginn ađ taka trú og öđlast virđingu á nýjan leik. Konan verđur hinsvegar „bara" kona, sem oft ţarf ađ lúta bođum og bönnum Kórans eđa Sharía, og skelfilegum yfirgangi ćttar-, feđra- og karlaveldis! Ef ţú vilt öđlast sýn inní veröld sem okkur flestum hulin, en mikilvćgt er ađ hafa skilning á, ţá skaltu lesa bók Storhaug.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband