Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

g vil a mr s hltt...

Fyrir margt lngu var Krk kennari sem sagi essa setningu ntrandi yfir ekkan bekkinn sinn: g vil a mr s hltt! Einn nemandinn kenndi brjsti um skjlfandi kennarann sinn og svarai samarfullri rddu: Viltu f lnaa peysuna mna?

hva er hgt a nota kvistagt?

a er sgilt a gamlir starfsmenn reyni a gera at njasta starfsmanninum vinnustanum; eim sem enn er blautastur bakvi eyrun. Oft verur r essu hi skemmtilegasta grn sem lengi er hlegi a, en a er lka stundum sem mnnum tekst ekki a gabba eins og til st. Um daginn hringdu flagar Byko r farsma einn sem var nbyrjaur timburdeildinni og spuru hvort hann tti 200 kvistagt lager. S ni hvi til a byrja me, en var svo snggur a tta sig grninu og svarai v til a au hefu ll selst upp fyrr um daginn. N, sagi grnarinn hissa, hvernig gat a gerst? J, sagi ni starfsmaurinn, a kom hrna knni morgun sem er a framleia rugguhesta, og hann vantai au rassgt. etta var a sjlfsgu bi fyrsta og eina grni sem reynt var ennan snarenkjandi pilt!

Stemning Austurrki

Austurrki 18. mars 2008N eru tveir dagar linir af alls tta snjbrettum hr stra skasvinu suur af Salzburg, og hafa eir veri vonum framar frbrir. a reynir a vsu verulega vva a renna sr svona klmeter eftir klmeter, endalausir valkostir, rauar brekkur, svartar brekkur, niur, niur... sta 1 km langrar brekkunnar Tindastli, sem vi erum vnust. Hst hfum vi komist tpra tveggja klmetra h, en ar eru brekkurnar og fri oftast betra en near. G jnusta og matur einkennir au veitingahs og fjallakrr sem vi hfum prfa fram til essa, en au eru va hr fjllunum kring. a jafnast ftt vi a a lenda me heimamnnum kr milli fjgur og sex daginn, eftir a skadegi lkur, ar sem eir standa sveittir hnapp og fla ttlur essi trlega hallrislegu austurrsku tekn-disk-barttu-jrvisjn lg sn. dag missti heil kr sig dansi og sng og a var trleg upplifun a f a vera me v llu.


Eitt hundra sund flettingar

Fyrir rmu ri san byrjai g a krota hr niur anka mna um allt og ekkert. Suma daga og vikur er maur virkur, ara ekki. gr var g venju duglegur, og heimsttu suna um 270 manns. fyrravor kom aurfl Saurkrki, sem g ni a ljsmynda vel og koma rskmmum tma hinga inn suna. ann dag var mikil traffk, rmlega eitt sund gestir og yfir tuttugu og fimm sund flettingar. vikuna komst g lklegast fyrsta og eina skipti inn topplistann. heildina eru n flettingar a nlgast eitt hundra sund, og etta blogg s langt fr v a vera meal eirra mest lesnu, vri g a ljga ef g viurkenndi ekki a essi fangi fli sr rlti stolt.

Shit happens byggingarbransanum

e269983_7Aessi mynd, sem er r hsi sem er til slu Selfossi, er dmi um egar menn tla sr um of flottheitum byggingar- framkvmdum, og hafa svo ekki efni a klra. Fjrmagni klraist og v er glerveggurinn klinu svefnherberginu enn ekki sandblsinn eins og til st!

Blindur blsgtarleikari deyr

Einn magnaasti blsgtarleikari seinni tma og einn af mnum upphalds, Kanadamaurinn Jeff Healey, lst r sjaldgfum sjkdmi (Retinoblastoma) fyrir rfum dgum san. Sjkdmurinn herjai augun honum fr eins rs aldri; krabbamein sem dr hann til daua aeins 41. rs gamlan. Hann rai og geri frgan mjg srstakan spilastl, ar sem hann sat stl me gtarinn liggjandi flatan lrunum. Hann skilur eftir sig jafnt krftug blsrokklg sem og fallegar blsballur, sumar svo yfiryrmandi tilfinningarkar a r hafa framkalla tr hj fleirum en mr. Healey er farinn, en tnlistin lifir og eftir a auga lf mitt og fjlmargra annarra um komin r.

10 sinnum betra?

Er U20 ekki 10 sinnum betra en U2?
mbl.is rennar systur U20 ra liinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rtt vibrg yfirvalda

Af erlendum frttum a dma eru etta alveg tv skyld ml. a eru bara srir hundaeigendur sem hafa n athygli fjlmila me v a stilla essu upp hvort gegn ru; a reyna a skapa mgsingu siapostula gegn frjlsu ea snilegu kynlfi. Raunveruleikinn er s a margir nota ennan gar ntunni til kynlfsathafna og etta tla yfirvld Amsterdam a samykkja, gegn v a a veri ekki stunda nlgt barnaleikvellinum, og a elskendur taki me sr rusli sitt (les: smokkana). a er lka raunveruleiki a essum gari, sem fr tu milljn gesti ri, er ekki kvarta meira yfir neinu en lausum hundum, sem skilja eftir sig saur og hland um allan gar, auk ess a valda truflun og tta hj verulegum fjlda gesta. Bit, glefs og gelt eru arna mjg algeng egar um lausa hunda er a ra, og v eina lausnin, eins og flestum rum almenningsstum, a hafa hundana l. Eftir a hafa kynnt mr mli erlendum milum er g innilega sammla agerum borgaryfirvalda.

mbl.is Kynlf leyft, ekki hundar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Okurver eiturlyfjaprfum

Allveg er g gttaur a forvarnarstarf slandi skuli virkilega vera eim sporum a foreldrar sem eru a reyna a halda unglingunum snum fr eiturlyfjum, og nota m.a. til ess prufur til a dfa piss, skuli urfa a punga t strum upphum til ess a etta s framkvmanlegt. Og ofanlag er a annig a svona dptest sem keypt eru drum dmum aptekum landsins, eru lk eftir v hvaa eiturlyf a kanna. annig a til a prfa unglinginn sinn fyrir helstu lyfjum markanum arf jafnvel a kaupa tv til rj lk eiturlyfjaprf, sem hvert kostar kannski kringum tv sund krnur. Og unglinga sem eru mestri httu arf kannski a prfa oft mnui. Svona prufur sem hafa flingarmtt og fyrirbyggjandi hrif, rki a niurgreia og sna a ar s mnnum alvara me forvarnarstarfi gegn eiturlyfjanotkun unglinga, en v miur hefur skort miki upp a a s reyndin verki.

Vanntt blba og voaatburir

a rifjast enn og aftur upp fyrir mr v verkefni sem g vinn n a, hve grarleg vermti og tkifri Skagfiringar eiga Sturlungasgunni, en a sama skapi vanntt. Hr er lti um raunverulega “vru” a bja feramnnum, rtt fyrir a hr hafi fari fram bi fjlmennustu og blugustu bardagar slandssgunnar, annarsvegar 3000 manna bardagi vi rlygsstai, og svo lgu um hundra manns valnum Haugsnesbardaga. Hr tti sr lka sta einn ningslegasti atburur essarar aldar, egar rija tug manna voru brennd inni Flugumrarbrennu. Gissur jarl slapp eins og menn vita me v a skkva sr sruker. A lokum m svo nefna a eina sjorustan sem h hefur veri vi sland (fyrir utan orskastrshnoi) hfst me siglingu skipa Kolbeins unga og hans hermanna fr Selvk Skaga, en hann barist vi r Kakala og menn hans ti fyrir Hnafla. Va erlendis nta menn mun merkilegri atburi til ess a ba til vinsla fangastai fyrir feramennn, en etta hefur okkur enn ekki tekist hr Skagafiri.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband