Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Höfuđstöđvar Nýja Glitnis á Akureyri

Höfuđstöđvar Nýja Glitnis á Akureyri

Birna fćr ekki bótoxiđ sitt

Bangsi međ bótox?Nú er veriđ ađ stoppa upp ísbirnina sem komu á land í Skagafirđi sl. sumar, en verkiđ hefur tafist vegna gjaldeyriskrísunnar. Dýrin ţurfa ađ líta vel út og hafa ţrýstnar og fallegar varir ţegar ţau koma til síns heima, á Blönduósi og Sauđárkróki. Til ţess ţarf varafyllingarefniđ Bótox, sem ekki fćst afhent frá Bandaríkjunum vegna innflutningshafta. Ţetta segir Haraldur uppstoppari á Akureyri í viđtali viđ Feyki.is á Sauđárkróki.

Keđjureykingar í kreppunni

Keđjureykingar í kreppunni

Útrásarkerling skilur eftir tóman dall

Gráđug kerling, hitađi sér velling, og borđađi, namm namm namm, síđan sjálf, jamm jamm jamm, af honum heilan helling. Svangur karlinn, varđ alveg dolfallinn, og starđi svo, sko sko sko, heilan dag, o ho ho, ofan í tóman dallinn!

Hefđi veriđ skemmtilegra...

... ef fyrirsögnin hefđi veriđ: Bubbi datt á rassgatiđ... og meiddi sig í ţumlinum, lol ;)
mbl.is Bubbi Morthens „flaug á hausinn"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spurningar vakna

Árni og Darling töluđu saman í síma. Einhver hefur fengiđ upptöku af símtalinu í hendur til ađ ţýđa ţađ úr dýralćknaensku yfir á íslensku, og koma ţví svo á prent. Síđan ţurfti ađ koma ţeim pappír til fjölmiđils, nánar tiltekiđ Ríkisútvarpsins. Hverjir hafa af ţessu hagsmuni? Íslendingar (til ađ sýna umheiminum fram á ađ Árni sagđi ekkert sem gaf Bretum tilefni til ađ bregđast viđ eins og ţeir gerđu)? Dýralćknirinn sjálfur (kannski betra fyrir hann ađ alţjóđ fái ţetta á prenti, í stađ ţess ađ heyra símtaliđ sjálft)? Ég efast um heilindi Geirs, ţegar hann segist undrandi á ţví ađ ţetta hafi lekiđ í fjölmiđla. Ég held ađ hann eđa hans menn hafi séđ til ţess ađ ţetta var gert opinbert, međ ţessum hćtti, eins og ţeir segja í stjórnmálunum.

mbl.is Furđulegt ađ samtaliđ skyldi leka í fjölmiđla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úr takti viđ tíđarandann

Sumar auglýsingar virka enn afkáralegri í dag en fyrir nokkrum misserum. Međan ţúsundir fjölskyldna horfa fram fjárhagslegar hörmungar birta menn enn heilsíđuauglýsingar međ rándýrum jólahlađborđum og ýmsum öđrum óţarfa. Verslunin Duxiana í Ármúla toppar ţó fáránleikaskalann í mínum huga ţessa dagana. Ţeir auglýsa á heilli síđu í blöđunum hjónarúm međ ţrjúhundruđţúsund króna afslćtti; ţađ fer úr ţrettánhundruđţúsund niđur í eina milljón!

Ţađ er áriđ 1975...

... en ekki áriđ 2008, eins og sjá má á ţessu:

  • Viđ eigum í stríđi viđ Breta
  • Ţađ eru gjaldeyrishöft
  • Ţađ ríkir óđaverđbólga
  • Atvinnuleysi er vaxandi
  • Vinsćlustu lögin eru međ ABBA og Villa Vill
  • Forsćtisráđherran heitir Geir og er sjálfstćđismađur
  • Bankarnir eru í ríkiseigu
  • Fjármálaráđherra er Mathiesen og er sjálfstćđismađur
  • Seđlabankastjórinn heitir Davíđ
  • AC/DC er ađ skríđa upp á vinsćldalistana

mbl.is Yfir 50% aukning á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landinu stjórnađ af flónum

"Ykkur hefur veriđ stjórnađ af flónum síđustu tvö til ţrjú ár", segir Robert Z. Aliber í viđtali viđ RUV í dag. Í Mogganum segir Aliber "ólíklegt ađ nýir leiđtogar, sem vćru valdir af handahófi í símaskrá, gćtu valdiđ jafnmiklum efnahagslegum glundrođa og núverandi stjórnvöld". Robert Aliber, sem er prófessor emeritus viđ háskólann í Chicago, hefur hefur á löngum ferli sínum rannsakađ fjármálakreppur um víđa veröld.

Hahaha...

... nýliđar Tindastóls? Veit ekki betur en Tindastóll hafi veriđ í efstu deild í körfubolta í yfir tuttugu ár, ađ árinu 2006 undanskildu. Ţeir voru í úrvalsdeildinni í fyrra, og ţví ekki rétt ađ tala um nýliđa.
mbl.is Öruggur sigur Tindastóls gegn FSu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband