Færsluflokkur: Bloggar
27.3.2008 | 16:49
Í hvað er hægt að nota kvistagöt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 20:48
Stemning í Austurríki
Nú eru tveir dagar liðnir af alls átta á snjóbrettum hér á stóra skíðasvæðinu suður af Salzburg, og hafa þeir verið vonum framar frábærir. Það reynir að vísu verulega á vöðva að renna sér svona kílómeter eftir kílómeter, endalausir valkostir, rauðar brekkur, svartar brekkur, niður, niður... í stað 1 km langrar brekkunnar í Tindastóli, sem við erum vönust. Hæst höfum við komist í tæpra tveggja kílómetra hæð, en þar eru brekkurnar og færið oftast betra en neðar. Góð þjónusta og matur einkennir þau veitingahús og fjallakrár sem við höfum prófað fram til þessa, en þau eru víða hér í fjöllunum í kring. Það jafnast þó fátt á við það að lenda með heimamönnum á krá milli fjögur og sex á daginn, eftir að skíðadegi líkur, þar sem þeir standa sveittir í hnapp og fíla í tætlur þessi ótrúlega hallærislegu austurrísku teknó-diskó-baráttu-júróvisjón lög sín. Í dag missti heil krá sig í dansi og söng og það var ótrúleg upplifun að fá að vera með í því öllu.
Bloggar | Breytt 18.3.2008 kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2008 | 15:30
Eitt hundrað þúsund flettingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2008 | 14:58
Shit happens í byggingarbransanum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2008 | 14:42
Blindur blúsgítarleikari deyr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2008 | 10:07
10 sinnum betra?
Þrennar systur í U20 ára liðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2008 | 10:01
Rétt viðbrögð yfirvalda
Kynlíf leyft, ekki hundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2008 | 21:12
Okurverð á eiturlyfjaprófum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 12:25
Vannýtt blóðbað og voðaatburðir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 11:35
Austurríki um næstu helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)