Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
26.5.2007 | 19:32
Útskrift ferðamálafræðinga á Hólum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
25.5.2007 | 00:10
Untrue Stories besta lag Hip Razical?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.5.2007 | 15:28
Fyrstu ferðamálafræðingar Hólaskóla
Laugardaginn 26. maí útskrifar Hólaskóli ferðamálafræðinga í fyrsta sinn. Níu manna hópurinn flutti fyrirlestra um ritgerðir sínar í vikunni, og við það tilefni tók Sólrún rektorsfrú myndina hér til hliðar.
Hópurinn er hér ásamt umsjónarmanni lokaritgerða Guðrúnu Helgadóttur (l.t.v.) og prófdómara Edward H Huijbens (l.t.h.). Nemendurnir eru taldir frá vinstri:
- Anna Margrét Ólafsdóttir Briem skrifaði um Mikilvægi þess að varðveita verkþekkingu fyrir ferðaþjónustu,
- Ólöf Vigdís Guðnadóttir: Markaðssetning áfangastaðar - Akraneskaupstaður,
- Hólmfríður Erlingsdóttir: Skemmtiferðaskip og ferðalangar. Þjónusta, áhrif og áfangastaðir í landi,
- Gunnar Páll Pálsson: Lækningaferðaþjónusta. Möguleikar á Íslandi,
- Margrét Björk Björnsdóttir: Römm er sú taug...,
- Alda Davíðsdóttir: Myrk ferðamennska. Eins dauði er annars brauð,
- Jón Þór Bjarnason: Út við ysta sæ: Ferðaþjónusta á Skagaströnd og nágrenni
- Guðrún Brynleifsdóttir: Þar sem leiklist og ferðaþjónusta mætast.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.5.2007 | 23:06
Kosningar og Krítarferð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.5.2007 | 07:29
Sjálfstæðisflokkurinn og siðleysið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.5.2007 | 13:44
Leikvöllurinn Ísland
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 13:23
Ertu enn óákveðin/n?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 08:49
Ókunn eldsupptök og íkveikja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2007 | 00:18
Johnsen í fjárlaganefnd?
Ímynd og innihald spila saman til lengri tíma litið" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 00:06
Auka súrefni í Krítarflugi?
Er að fara til Krítar á sunnudag og rakst því viljandi inn á síðu Plúsferða til að sjá hvað þeir segðu um eyjuna. Sá þá mér til furðu að þeir bjóða auka súrefni í sínum flugferðum. Svona hljómaði þetta:
Auka súrefni í flugvélinni kostar 6.000 kr. hvora leið. Bóka þarf súrefnið hjá sölumanni á skrifstofu fyrir brottför.
Getur einhver útskýrt þetta?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)