Útskrift ferðamálafræðinga á Hólum

Myndarlegir ferðamálafræðingar m. fylgifiskumHér er mynd af nýútskrifuðum ferðamálafræðingum á Hólum í dag, auk rektors og deildarstjóra. Frá vinstri: Skúli í nýju rektorshempunni, Jón Þór, Alda, Guðrún, Fía (sem hélt fína útskriftarræðu), Maggý (sem dúxaði), Lóa og Guðrún Þóra deildarstjóri Ferðamáladeildar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Til Hamingju með daginn,  þetta var góð útskrift í dag. 

Þórður Ingi Bjarnason, 26.5.2007 kl. 20:18

2 identicon

Innilega til hamingju með þennan áfanga. Gangi þér vel á nýjum vettvangi og hafðu það gott í sumar.

Kv, Villý

Villý (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 21:28

3 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Takk kærlega Þórður og Villý, útskriftin var fín og vonandi getur maður hellt sér út í að nýta námið. Hafið það sömuleiðis fínt í sumar.

Jón Þór Bjarnason, 29.5.2007 kl. 12:14

4 identicon

Til hamingju með útskriftina! Bestu kveðjur.

Nancy (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 15:23

5 identicon

Sæll kjellinn

Til hamingju með prófið, ranglaði fyrir algera tilviljun á síðuna þína, hvernig er það spilarðu nokkuð bridds þarna á Hólum, það væri nú gaman að taka eina rúbertu eins og forðum. ha.

Kveðja Siggi Baldurss

Sigurður Baldurss (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 20:51

6 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Sæll Siggi, takk fyrir hamingjuóskirnar... gaman að fá þig í heimsókn hingað :)  Því miður hefur lítið verið briddsað síðustu ár, spurning hvort maður er búinn að gleyma öllu? Sammála því, það væri gaman að rifja upp gamla takta og taka eina bertu :)

Jón Þór Bjarnason, 31.5.2007 kl. 08:22

7 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hjartanlegar hamingjuóskir með áfangann

Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 13:11

8 identicon

Til hamingju með áfangann megi þér vegna vel með gráðuna. 

Tómas Vilhj. Albertsson (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 08:43

9 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Takk innilega Margrét og Tómas... nú þarf maður að fara að spenna gráðubogann :)

Jón Þór Bjarnason, 6.6.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband