Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
8.12.2007 | 10:38
Ævintýri Snússa litla í Kína – 4. hluti

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 22:21
Ævintýri Snússa litla í Kína - 3. hluti

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 11:09
Eggjandi könnun
Lítil skoðanakönnun sem gerð var hér á síðunni um daginn sýndi fram á að egg má innbyrða á fleiri en einn veg, til að næra ólíkar þarfir mannskepnunnar. Talsvert var um að þátttakendur, sem geta að sjálfsögðu hafa verið bæði karlar sem konur, notuðu eggin til að koma í veg fyrir að verða húngraðir. Auðvitað eru egg ekki sama og egg, en þau eru samkvæmt könnuninnni vel nothæf til að örva bæði bragðkirtla og aðra innkyrtla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 10:37
Ævintýri Snússa litla í Kína – 2. hluti

Ferðalög | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 15:36
Snússi kemur til Kína

Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2007 | 13:09
Bjartir tímar framundan
Það stefnir allt í að fyrri hluti desember verði frábær fyrir mig til að öðlast tækifæri sem ég hafði áður ekki komið auga á. Vinna sem felur í sér þjónustu við aðra getur byrjað núna og fært mér mikla gleði og lífsfyllingu. Hjálpin virðist ætíð vera á næsta leyti þegar ég þarfnast hennar. Vinnan og framinn blómstra og vinir mínir reynast sérlega hjálpsamir. Þegar kemur að viðskiptunum ganga þau bara vel. Um miðjan desember kíkir Júpíter svo aðeins á sólina mína og það hefur sérlega jákvæð áhrif á sjálfsöryggi mitt; ég svíf um með vor í hjarta. Þessi áhrif munu reyndar haldast út næsta ár og hjálpa mér til að gera árið 2008 mjög arðvænlegt. Tja, það væri nú ekki amalegt ef þessi stjörnuspá steingeitar fyrir desembermánuð í Moggablaði dagsins myndi rætast:)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2007 | 11:40
Það sem vantar í umræðuna
Eitt sem ekki hefur farið hátt í þessari umræðu er að ef vínsala færist í matvöruverslanir, þá verður ríkið af tekjum af áfengissölu. Það er hinsvegar ríkið sem stendur straum af öllum kostnaði sem áfengisneysla hefur í för með sér; í heilbrigðiskerfinu, hjá löggæslunni, í forvörnum o.s.frv. Út frá þessum sjónarmiðum er eðlilegast að sem allra mest af tekjum af áfengissölu renni áfram í ríkissjóð.
![]() |
Þjóðin klofin í afstöðu til sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)