Færsluflokkur: Matur og drykkur
23.5.2008 | 10:34
Bjargsig í Drangey

Matur og drykkur | Breytt 29.5.2008 kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.5.2008 | 12:41
Mesta bananalýðveldi í Evrópu?
Er að vinna texta í bækling fyrir erlenda ferðamenn. Rakst við gagnaöflun á þessar skondnu upplýsingar um okkur á hinni amerísku kynningarsíðu Ferðamálastofu:
"Iceland is probably the biggest banana growing country in Europe. The inexpensive geothermal energy provides the resources to grow all sorts of exotic crops in greenhouses"
29.4.2008 | 15:29
Myndir frá sjávarútvegssýningunni í Brussel

Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2008 | 08:40
Allt í blóma í Brussel

Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.3.2008 | 23:45
Hrísgrjón í Kína
1.3.2008 | 18:59
Brúsakallar á ferð
Farsíminn minn hringdi fyrir stundu. Í símanum var mannsrödd sem ég ekki kannaðist við. Sæll, segir maðurinn, ég er vinur hans Ragnars. Hvaða Ragnars? spyr ég. Ég er að tala um brúsa, segir hann þá dularfullur í rómnum, svona eins og útúr kú og korti. Ég veit ekkert um hvað þú ert að tala, segi ég... brúsa, hvað meinarðu? Nú, segir hann og lækkar röddina, ég er að tala um....ehe... landa, þú skilur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um og á því miður engan landa handa þér, hvorki á brúsa né í öðrum ílátum. Ég er þá að hringja í vitlaust númer, segir hann vandræðalegur. Fyrirgefðu ónæðið, þú og öll þín fjölskylda, elsku kallinn minn, fyrirgefðu mér þetta.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.12.2007 | 11:45
Kvef í kínverska kýrhausnum

Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 22:21
Ævintýri Snússa litla í Kína - 3. hluti

Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 11:09
Eggjandi könnun
22.11.2007 | 21:03