Færsluflokkur: Lífstíll
28.11.2007 | 11:38
Kínverskar biðraðir
Hugsanlega er biðraðamenning Kínverja eitt af því mest stuðandi fyrir aðkomumenn sem ekki til þekkja, en þar þykir eðlilegt að hrinda, ýta og troða sér fram fyrir næsta mann í röðinni. Útlendingum sem lenda í biðröð í Kína er ráðlagt að draga djúpt andann, standa fastir fyrir og láta óhræddir í ljós óánægju ef einhver riðst framfyrir, t.d. með því að endurheimta með afli sína stöðu í röðinni. Sérstaklega er varað við því að láta mikla snertingu og nálægð trufla sig. Í kínverskum biðröðum þarf að berjast í orðsins fyllstu merkingu fyrir sínum rétti og sinni stöðu, en mjög mikilvægt er að forðast í þessum atgangi öllum að taka stympingar heimamanna persónulega.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 17:10
Súrefnisríkur öldugangur og Spánskaveikin
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2007 | 22:52
Sannar sögur úr sveitinni
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2007 | 18:34
Drepa skólarnir sköpunargáfuna?
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2007 | 18:35
Lýsi dregur úr líkum á elliglöpum og geðsjúkdómum
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 13:35
Jeppi á fjalli, ég er hann!
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 22:31
Vetrarkyrrð í frábærri fjallgöngu
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2007 | 22:28
Gönguferðir og gönguhraði
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2007 | 14:18
Landbúnaðarsýning þróast í skagfirskri sveitasælu
Síðastliðin tvö ár hefur landbúnaðarsýning verið haldin í Reiðhöllinni við Sauðárkrók, en í fyrra kynntu tæplega þrjátíu fyrirtæki vörur sínar og tæplega tvö þúsund manns heimsóttu svæðið. Í takti við þá framtíðarsýn að sýningin vaxi og dafni og teygi anga sína víðar um Skagafjörð í formi ýmissa tengdra viðburða, þá hefur hún nú hlotið nafnið:
LANDBÚNAÐARSÝNING & BÆNDAHÁTÍÐ
í Skagafirði 17. 19. ágúst
Auk tengingar við búsæld og sveitastemningu sækir nafngiftin innblástur í aðra og þekktari skagfirska "sælu", nefnilega Sæluvikuna, sem byrjað var að halda hátíðlega á Krók fyrir meira en hundrað árum síðan. Til viðbótar þessum skemmtilega fjölskylduviðburði verður Norðurlandsmót æskunnar í frjálsum íþróttum á Króknum þessa helgi, og Kántrýdagar á Skagaströnd, í aðeins hálftíma fjarlægð. Hér er því komin tilvalinn valkostur fyrir áhugafólk um íslenska landsbyggðarmenningu :) ...sjá einnig dagatal með fleiri skemmtilegum viðburðum á Norðurlandi í sumar með því að smella HÉR
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 13:44
Leikvöllurinn Ísland
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)