Hundsađi Seđlabankinn ráđleggingar Stiglitz?

"Takmörk á hrađa útlánaaukningar einstakra banka eru ef til vill einnig heppileg, sérstaklega í ljósi ţess ađ hrađur vöxtur útlána virđist oft hafa veriđ ein af meginorsökum fjármálakreppu á síđari árum og ađ öryggisnet fjármálakerfisins hvetur banka til ađ taka áhćttu ađ hluta til á kostnađ almennings. Slíkar hrađatakmarkanir gćtu veriđ í formi reglna og/eđa skatta. Til greina koma hćrri eiginfjárkröfur, hćrri innborganir í innlánstryggingarkerfi eđa meira eftirlit hjá ţeim stofnunum sem ţenjast út hrađar en tiltekin mörk leyfa." Ágrip úr skýrslu Joseph Stiglitz, nóbelsverđlaunahafa í Hagfrćđi 2001, til Seđlabanka Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband