Visitskagafjordur.is

Frá opnun Visitskagafjordur.is í dagÍ dag opnaði loks ferðavefsíðan sem ég hef verið að vinna að í vetur, www.visitskagafjordur.is. Þar er að finna allt það helsta sem hægt er að gera í Skagafirði fyrir ferðamenn og gesti héraðsins: Fjölbreytta gistingu, ótal marga valkosti í afþreyingu, fallega staði til að heimsækja o.fl. Ríkulegum menningararfinum er gert skil, m.a. undir liðnum Söfn og sýningar. Hestaáhugamenn fá sitt rými þarna, sem og allir viðburðirnir sem eru í Skagafirði. Ljósmyndir eru fjölmargar úr öllum áttum. En auðvitað er sjón sögu ríkari og best að kíkja bara á vefinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband