Tvær gátur

Gáta 1: Spækjurnar sjá um glennuna, meðan karlinn heldur þétt um skaftið.

Gáta 2: Loðið lint, stundum stinnt, stendur á milli fóta, karlmenn eiga en konur af því njóta.

Lausnir í athugasemdum 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Óþolinmæði þrautir vinnur margar:

Í fyrri gátunni er verið að tala um lundaháf, en spækjur eru tvær stangir sem glenna netið í sundur fremst á háfnum, en í framhaldi af því kemur um 5 m skaft sem haldið er um þegar maður háfar.

Í seinni gátunni er lausnin júgur á kú. Þetta er auðvitað eldgömul gáta, frá þeim tíma þegar karlinn á bænum átti allt, bæði konur og kýr. 

Jón Þór Bjarnason, 28.11.2007 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband