Færsluflokkur: Menning og listir
29.5.2008 | 09:49
Skagafjörður - Skemmtilegur í fríinu!
Nú er loks tilbúinn til prentunar, ferðabæklingurinn um Skagafjörð sem ég er búinn að vera að vinna við síðustu mánuði. Útkomuna á þessum veglega 24 blaðsíðna mynd- og litskrúðuga bæklingi er hægt að sjá á pdf-sniði með því að smella á viðhengið hér að neðan. Fjölmargir lögðu hönd á plóginn við hugmynda- og textavinnu, útfærslur og myndefni; lásu yfir og gerðu gagnlegar athugasemdir. Kærar þakkir fyrir gefandi samstarf til ykkar allra sem unnuð með mér að bæklingnum.
Í þjónustukortum fyrir Sauðárkrók (um 9 mb) og Skagafjörð (um 10 mb) má svo finna meira um ferðaþjónustufyrirtækin sem taka á móti ykkur þegar þið komið í Skagafjörðinn í sumar
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2008 | 10:34
Bjargsig í Drangey
Menning og listir | Breytt 29.5.2008 kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.5.2008 | 12:04
Bíó á Króknum eftir Skagfirðinga í Kvikmyndaskólanum
Sauðárkróksbíó sýnir um helgina tvær stuttmyndir; útskriftarverkefni tveggja Skagfirðinga sem voru að ljúka námi í Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin Yfirborð eftir Stefán Friðrik Friðriksson hlaut um síðustu helgi aðalverðlaunin á útskriftarhátíð í Laugarásbíói, en einnig verður sýnd í Sauðárkróksbíói myndin Þjófur, þjófur, eftir Ragnar P. Pétursson. (Í framhjáhlaupi má geta þess að við Ragnar lékum saman á fjölum Þjóðleikhússins árið 1996, í Sumrinu fyrir stríð, eftir Jón Ormar Ormsson).
Vonandi verður svo samskonar stuttmyndaveisla á Króknum að ári, þegar Skagfirðingarnir Davíð Jónsson og Styrkár Snorrason mæta heim með sín útskriftarverkefni, en þeir voru fyrir skemmstu að ljúka sínu fyrra ári í Kvikmyndaskólanum.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2008 | 15:10
Hvort eigum við þrjá eða fjóra þjóðgarða?
Á heimasíðu Umhverfisstofnunar stendur:
Þjóðgarðar á Íslandi eru 3 talsins
Á Íslandi eru þrjú svæði friðlýst skv. lögum nr. 44/1999 um náttúruvernd sem þjóðgarðar en þau eru Skaftafell, Jökulsárgljúfur og Snæfellsjökull. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er friðlýstur með sér lögum.
Ekki ætla ég að reyna að útskýra fyrir fólki muninn á reglugerð um þjóðgarða annarsvegar, og sérlögum um þjóðgarða hinsvegar... né heldur hvernig þrír verður að fjórum á síðunni hjá UST.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2008 | 23:45
Ungur gítarsnillingur frá Suður-Kóreu
Menning og listir | Breytt 30.4.2008 kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 08:40
Allt í blóma í Brussel
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.4.2008 | 08:24
Orðljótur, drykkfelldur ónytjungur
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.3.2008 | 14:42
Blindur blúsgítarleikari deyr
11.3.2008 | 12:25
Vannýtt blóðbað og voðaatburðir
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2008 | 12:16
Björk í Hong Kong í gær
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)