Færsluflokkur: Dægurmál
10.1.2009 | 11:57
Ó, þjóð mín þjóð... Hvar ertu?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2009 | 11:46
Er þetta hinn dæmigerði Íslendingur?
Ég var móðgaður, hæddur, svívirtur, kvalinn og kúgaður
Af kumpánum nokkrum, sem allt virtust geta og mega.
Og þótt ég sé maður á sigur sannleikans trúaður,
Sýndist mér stundum því von minni í flestu geiga.
Að endingu sagði ég yfirdrottnunarvaldinu
í alvöru stríð á hendur, án nokkurrar vægðar.
Og styrkur minn liggur allur í undanhaldinu,
Þótt einhvernjum, sýnist það málstaðnum lítið til þægðar.
Og stríð mitt er nútímastríð, en ekki af því taginu,
að standa til lengdar í tvísýnum vopnabrýnum.
Þið vitið að jörðin er líkt og knöttur í laginu.
Og loksins kemst maður aftan að fjandmanni sínum.
- Steinn Steinarr -
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2008 | 14:26
Meira kreppuskrípó
Það er gott að nota hláturinn til að halda sönsum; hér er Veigar Freyr á ferð með fullt af fínu gríni. Uppáhaldið er GHH að biðja um lán hjá Kínverjunum, lol
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2008 | 11:57
Húmor í kreppunni
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 13:12
Útrásarkerling skilur eftir tóman dall
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2008 | 12:20
Hefði verið skemmtilegra...
Bubbi Morthens flaug á hausinn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.10.2008 | 14:12
Það er árið 1975...
... en ekki árið 2008, eins og sjá má á þessu:
- Við eigum í stríði við Breta
- Það eru gjaldeyrishöft
- Það ríkir óðaverðbólga
- Atvinnuleysi er vaxandi
- Vinsælustu lögin eru með ABBA og Villa Vill
- Forsætisráðherran heitir Geir og er sjálfstæðismaður
- Bankarnir eru í ríkiseigu
- Fjármálaráðherra er Mathiesen og er sjálfstæðismaður
- Seðlabankastjórinn heitir Davíð
- AC/DC er að skríða upp á vinsældalistana
Yfir 50% aukning á atvinnuleysisskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.10.2008 | 23:51
Landinu stjórnað af flónum
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2008 | 11:57
Bjartsýnn bankastarfsmaður
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2008 | 14:51
Má grínast með sifjaspell?
Má grínast með nauðganir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)