Færsluflokkur: Dægurmál
16.10.2008 | 11:16
Gömul saga og ný
Svo var það eitt sinn þann óra tíma,
að enga vinnu var hægt að fá.
Hver dagur varð harðsótt og hatrömm glíma
við hungurvofuna, til og frá.
Þá ólgaði hatrið sem öldur á sænum,
og auðvaldsins harðstjórum ristu þeir níð.
Og loksins kom að því þeir börðust í bænum,
um brauð handa sveltandi verkalýð.
Þann dag var hans ævi á enda runnin
og enginn veit meira um það.
Með brotinn hausinn og blóð um munninn,
og brjóst hans var sært á einum stað.
Úr Verkamanninum, eftir Stein Steinarr
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2008 | 11:54
Vantar þig gjaldeyri?
Þeir klikka ekki og eru alveg ómissandi á þessum viðsjálverðu tímum Baggalútsmenn. Á síðunni þeirra, baggalutur.is má nú meðal annars lesa þessar smá-auglýsingar:
Ertu í sorgarferli?
Ekki byrgja reiðina inni. Erum að ráða núna.
Handrukkun Bússa og Valda.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------
Vantar þig gjaldeyri?
Eigum slatta af erlendri mynt sem fáanleg er gegn vægu gjaldi. Skilyrði er að gjaldeyriskaupendur kafi sjálfir eftir myntinni.
-Þingvallanefnd-
-----------------------------------------------------------------------------------------------------
Viltu slaka á eftir erfiðan dag í bankanum?
Líttu við og slakaðu á í góðra vina hópi. Alltaf heitt á könnunni. Athugið að almenningur er ekki velkominn.
Stjórnarráðið sælureitur í alfaraleið
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 12:05
Söfnun í Danmörku handa fátækum Íslendingum
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.10.2008 | 18:36
Bankauglýsingarnar burt... í bili!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 13:54
Álagspróf Fjármálaeftirlitsins
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 10:48
Íslenska efnahagsundrið er engin bóla
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 11:13
Hvað finnst Árna ekki passa í þessum ummælum Agnesar?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2008 | 10:47
Flýtir sinnuleysið fyrir fólksfækkun á landsbyggðinni?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2008 | 11:11
Breyttar vindáttir í byggingarbransanum
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 21:33
Eitt sinn hjólfar...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)