Færsluflokkur: Vísindi og fræði
15.3.2010 | 16:49
Böl hugans Kínamúra
24.3.2009 | 20:10
Hundsaði Seðlabankinn ráðleggingar Stiglitz?
"Takmörk á hraða útlánaaukningar einstakra banka eru ef til vill einnig heppileg, sérstaklega í ljósi þess að hraður vöxtur útlána virðist oft hafa verið ein af meginorsökum fjármálakreppu á síðari árum og að öryggisnet fjármálakerfisins hvetur banka til að taka áhættu að hluta til á kostnað almennings. Slíkar hraðatakmarkanir gætu verið í formi reglna og/eða skatta. Til greina koma hærri eiginfjárkröfur, hærri innborganir í innlánstryggingarkerfi eða meira eftirlit hjá þeim stofnunum sem þenjast út hraðar en tiltekin mörk leyfa." Ágrip úr skýrslu Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í Hagfræði 2001, til Seðlabanka Íslands.
12.12.2008 | 18:29
Skagafjordur.com skáldar fyrirsagnir
Á heimaslóð Skagfirðingsins var gerð lítil könnun. Spurt var þriggja spurninga varðandi Evrópusambandið. Þegar könnuninni lauk birtist eftirfarandi fyrirsögn á vefsíðunni:
Ríflega 42% segja nei takk við Evrópukássunni
- Tæplega 48% vilja skoða málið
Samkvæmt þessu var mjótt á munum. Þeir sem hinsvegar opnuðu fréttina og túlkuðu tölfræðiniðurstöðurnar sjálfir sáu að tæp 60% sögðust annaðhvort vilja ganga í Evrópuasmbandið eða skoða málið hið fyrsta; rúm 40% sögðu nei. Í fyrirsögninni var þeim 10% hópi sem fannst hið eina rétta að ganga í sambandið alveg sleppt, og því var hún bæði villandi og röng. Hvort þetta var gert með ásettu ráði skal ekkert um sagt.
Vísindi og fræði | Breytt 15.12.2008 kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.10.2008 | 23:51
Landinu stjórnað af flónum
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2008 | 10:39
Fimm milljónir...
Sænsk stjórnvöld styrkja Garðarshólmaverkefnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 21:33
Eitt sinn hjólfar...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.7.2008 | 09:16
Áhugavert
Surtsey á heimsminjaskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2008 | 17:53
Hvernig væri að...
Rauðvín bætir lífið - a.m.k. hjá músum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2008 | 11:45
Fjaðrárgljúfrin fallegust
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)