5.3.2008 | 09:30
Ekki þorandi að segja hvað sem er
4.3.2008 | 23:45
Hrísgrjón í Kína
1.3.2008 | 18:59
Brúsakallar á ferð
Farsíminn minn hringdi fyrir stundu. Í símanum var mannsrödd sem ég ekki kannaðist við. Sæll, segir maðurinn, ég er vinur hans Ragnars. Hvaða Ragnars? spyr ég. Ég er að tala um brúsa, segir hann þá dularfullur í rómnum, svona eins og útúr kú og korti. Ég veit ekkert um hvað þú ert að tala, segi ég... brúsa, hvað meinarðu? Nú, segir hann og lækkar röddina, ég er að tala um....ehe... landa, þú skilur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um og á því miður engan landa handa þér, hvorki á brúsa né í öðrum ílátum. Ég er þá að hringja í vitlaust númer, segir hann vandræðalegur. Fyrirgefðu ónæðið, þú og öll þín fjölskylda, elsku kallinn minn, fyrirgefðu mér þetta.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.3.2008 | 17:30
Nýjar myndasyrpur
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2008 | 12:16
Björk í Hong Kong í gær
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2008 | 17:10
Ekki enn sjálfstæð þjóð?
![]() |
Dregur úr hagvexti í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2008 | 14:28
Áningarstaðir og upplýsingaskilti fyrir ferðalanga
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2008 | 21:19
Æri-Tobbi mætir á laugardag
Að yrkja óðarskoruna er það lítils vert. Þú reiðst þarna um boruna, sem ég hafði gert. Öldu briks við úlfasker ára disk á krúnkum, við nökkva briksinn Nikulás, Nikulás priks á priksum. Falleg ertu flaðin þín fólsku randa kurða, Gunna lurða gaðin þín gotsins randa snurða. Ambimbamb og umbum bumba öx indæla skrúfara rúfara skrokkin væla, skrattinn má þeim dönsku hæla. Imbrum kimbrum æsingu, úti regn með fjúki. Hefurðu ekki, sæ sem sur, síðhempu að ljá mér...Arnoddur? Nýársdagur kominn er, fólkið er við kirkju, ekki kemur það nú heim norðanhríð og harka. Aplamjólkin eykur skjólka fleytu burða jólkur bar svo vel Blálandshólkinn Ótúel.
Ég hlakka óstjórnlega til að upplifa þessa snilld og þetta séríslenska eyrnakonfekt í boði Hins Íslenska Þursaflokks á laugardaginn kemur. Allur þessi pakki er svo einstakur að hann verður aldrei toppaður.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2008 | 15:51
Skilaboð útyfir gröf og dauða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.2.2008 | 11:57
Myndband sem fær þig til að brosa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2008 | 09:39
Þátttakendur sem taka aldrei þátt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 12:25
Leitað langt yfir skammt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2008 | 02:27
Allt betra en ekkert!
![]() |
Gert að flytja húsið frá Laufási |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 09:23
Ekki rétt?
![]() |
Kínverjar kveðja ár svínsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 08:35
Sérstök upplifun
![]() |
Hópferð á Hvannadalshnjúk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2008 | 12:49
Vandræðaleg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2008 | 12:18
Sjaldsénn texti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.2.2008 | 07:56
Eins og...?
![]() |
Rjómabollurnar renna út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2008 | 11:34
Elliglöp m.m.
![]() |
Mikilvægt að allir taki lýsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2008 | 15:17
Kæri Póstur!
Mig vantar svar við vandamáli, en þannig er að konan mín vinnur oft óeðlilega lengi, kemur heim seint og angar þá af rakspíra. Hún brjálast ef ég skoða gsm-inn hennar, en hún fær oft dularfull símtöl í heimasímann sem hún neitar að segja frá. Hún er stundum úti á kvöldin og er þá keyrð heim af einhverjum manni sem ég ekki kannast við.
Einu sinni ætlaði ég að njósna og reyna að sjá betur hver þessi maður væri. Rétt áður en hún kom heim læddist ég út og faldi mig bak við mótorhjólið mitt. Þá sá ég mér til mikillar furðu olíuleka á hjólinu. Og nú spyr ég, kæri póstur, er eðlilegt að það komi leki á hjól sem er aðeins búið að keyra um 20.000 km?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)