Kemur okkur þetta við?

Stundum líður mér eins og ég búi í Bandaríkjunum; alveg með ólíkindum hvað okkur er boðið uppá ofgnótt af fréttum og ekki-fréttum þaðan, margar sáraómerkilegar og að mínu mati bæði sóun á tíma blaðamanna og okkar fréttalesenda.
mbl.is Bush kaupir hús í Dallas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, þetta kemur okkur svosem ekkert við. En sefur þú eitthvað verr á næturnar eftir að þú last þetta? Bara að spá. Annars er alltaf gaman að fá fréttir sem tengjast ekki kreppunni, maður er orðinn hálf leiður á þeim.

Steini (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 14:40

2 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Spáðu bara, í svefn eða annað. Ekki fáum við fréttir af forsetum annarra landa þegar þeir kaupa sér hús eða halda hunda, en bandaríkjaforseti, hann má ekki ropa án þess að íslenskum blaðamönnum finnist nauðsyn á því að íslensk þjóð sé upplýst um það. Spáðu í það!

Jón Þór Bjarnason, 5.12.2008 kl. 14:58

3 identicon

Ég spái og ég er enþá á lífi eftir að hafa lesið þessa frétt og aðrar um núverandi og fyrrverandi bandaríkjaforseta. ;)

Steini (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 15:36

4 identicon

Við eigum nátturulega að sækja um að gerast 51 ríkið í Bandaríkjunum og taka upp Dollar. Staðinn fyrir að hugsa um ESB og EVRU.

Kristján Birnir Ívansson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 20:17

5 identicon

Kristján hvað í andskotanum kemur að sækja um aðild af USA frétt við þar sém að fráfarandi forséta er að kaupa hús ?

U (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 23:33

6 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Af ofuráhuga sumra á því sem amerískt er mætti jú stundum halda að við værum eitt af þeirra ríkjum ;)  Og iðulega tekur þetta dálksentimetra frá ýmsu öðru merkiegra sem gerist annarsstaðar í veröldinni.

Jón Þór Bjarnason, 6.12.2008 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband