Að læra að lepja dauðann úr skel

Mótvægisaðgerðir vegna aflasamdráttar í þorski taka á sig sérkennilegar myndir. Fjölbraut á Krók ætlar til dæmis að bregðast sérstaklega við minni kvóta með því að bjóða í vetur upp á nám til 30 tonna réttinda fyrir verðandi skipstjóra. Er þetta ekki eins og að bregðast við hungursneyð með matreiðslunámskeiði?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband