26.5.2007 | 19:32
Útskrift ferðamálafræðinga á Hólum
Hér er mynd af nýútskrifuðum ferðamálafræðingum á Hólum í dag, auk rektors og deildarstjóra. Frá vinstri: Skúli í nýju rektorshempunni, Jón Þór, Alda, Guðrún, Fía (sem hélt fína útskriftarræðu), Maggý (sem dúxaði), Lóa og Guðrún Þóra deildarstjóri Ferðamáladeildar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Efni
Bloggvinir
- gbo
- larahanna
- jakobsmagg
- olinathorv
- skessa
- jensgud
- gurrihar
- johannbj
- palinaosk
- hallurmagg
- photo
- sigurjonth
- agustolafur
- reykur
- mekka
- berglist
- businessreport
- gudr
- gdh
- sveitaorar
- mynd
- hjolaferd
- eirikurbergmann
- arogsid
- astar
- skrifa
- formula
- rungis
- gummisteingrims
- tommi
- kaffi
- torduringi
- holmdish
- unnari
- jonasantonsson
- gusti-kr-ingur
- sigurgeirorri
- vestfirdir
- lurkur
- don
- gudruno
- klarak
- vefritid
- folkerfifl
- th
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Náttúra
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Ýmislegt um íslenska ferðaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Til Hamingju með daginn, þetta var góð útskrift í dag.
Þórður Ingi Bjarnason, 26.5.2007 kl. 20:18
Innilega til hamingju með þennan áfanga. Gangi þér vel á nýjum vettvangi og hafðu það gott í sumar.
Kv, Villý
Villý (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 21:28
Takk kærlega Þórður og Villý, útskriftin var fín og vonandi getur maður hellt sér út í að nýta námið. Hafið það sömuleiðis fínt í sumar.
Jón Þór Bjarnason, 29.5.2007 kl. 12:14
Til hamingju með útskriftina! Bestu kveðjur.
Nancy (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 15:23
Sæll kjellinn
Til hamingju með prófið, ranglaði fyrir algera tilviljun á síðuna þína, hvernig er það spilarðu nokkuð bridds þarna á Hólum, það væri nú gaman að taka eina rúbertu eins og forðum. ha.
Kveðja Siggi Baldurss
Sigurður Baldurss (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 20:51
Sæll Siggi, takk fyrir hamingjuóskirnar... gaman að fá þig í heimsókn hingað :) Því miður hefur lítið verið briddsað síðustu ár, spurning hvort maður er búinn að gleyma öllu? Sammála því, það væri gaman að rifja upp gamla takta og taka eina bertu :)
Jón Þór Bjarnason, 31.5.2007 kl. 08:22
Hjartanlegar hamingjuóskir með áfangann
Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 13:11
Til hamingju með áfangann megi þér vegna vel með gráðuna.
Tómas Vilhj. Albertsson (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 08:43
Takk innilega Margrét og Tómas... nú þarf maður að fara að spenna gráðubogann :)
Jón Þór Bjarnason, 6.6.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.