Færsluflokkur: Spaugilegt
25.8.2009 | 22:07
Flugvöllur er ekki sama og flugvöllur
Fyrir rúmum tveimur áratugum kom þýskt par á puttanum upp að Hveravöllum. Þá var umferð minni um Kjöl en nú er. Þau voru léttklædd og án nokkurra vista, því þau ætluðu ekki að stoppa lengi. En urðu samt sem áður strandaglópar þarna í einhverja daga. Þau höfðu séð á landakorti að þarna væri flugvöllur og höfðu hugsað sér að taka næsta áætlunarflug tilbaka!
10.1.2009 | 11:22
Svelgur sem gleypir einbýlishús
17.11.2008 | 07:28
Misskilin hagnaðarvon?
14.11.2008 | 10:38
Komið aftan að föngum
Það þykir ekki öruggt að beygja sig eftir sápu í sturtu í fangelsi, meðal mikið þurfandi meðbræðra sinna. Ég myndi líka hugsa mig tvisvar um áður en ég mætti nakinn í sturtuna í djeilinu með þetta tattú á bakinu
Þessi viðbót er kannski alveg útúr kú, en fékk mig til að velta vöngum:
"Ber er hver að baki nema bróður sér eigi"
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2008 | 14:26
Meira kreppuskrípó
Það er gott að nota hláturinn til að halda sönsum; hér er Veigar Freyr á ferð með fullt af fínu gríni. Uppáhaldið er GHH að biðja um lán hjá Kínverjunum, lol
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2008 | 11:57
Húmor í kreppunni

Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2008 | 15:58
Sjá roðann í austri

10.11.2008 | 13:29