Flugvöllur er ekki sama og flugvöllur

Fyrir rúmum tveimur áratugum kom ţýskt par á puttanum upp ađ Hveravöllum. Ţá var umferđ minni um Kjöl en nú er. Ţau voru léttklćdd og án nokkurra vista, ţví ţau ćtluđu ekki ađ stoppa lengi. En urđu samt sem áđur strandaglópar ţarna í einhverja daga. Ţau höfđu séđ á landakorti ađ ţarna vćri flugvöllur og höfđu hugsađ sér ađ taka nćsta áćtlunarflug tilbaka! Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ólafía Brynleifsdóttir

Ha ha góđur...

Guđrún Ólafía Brynleifsdóttir, 26.8.2009 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband