Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
9.3.2010 | 12:39
Frelsið er dýrmætt
Í gær var alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Skilningur á mikilvægi hans í mínum huga tengist því sem ég er að lesa þessa dagana, nefnilega Dýrmætast er frelsið, eftir Hege Storhaug. Þar er fjallað um innflytjendavanda á vesturlöndum í víðu samhengi og sýn mín á Íslam og ólíkan menningarmun og hugmyndafræði hefur dýpkað. Staða konunnar í þeirri trúarveröld er mjög bágborin og á einum stað lýsir höfundur bókarinnar þessu þannig, að kona hefur í raun mun minni rétt en þræll eða trúleysingi, sem þó hafa afar lágan status hjá múslimum. Bæði þrællinn og trúleysinginn eiga nefnlega möguleika á að fá uppreist æru; þrællinn að verða frjáls maður meðal manna, og trúleysinginn að taka trú og öðlast virðingu á nýjan leik. Konan verður hinsvegar bara" kona, sem oft þarf að lúta boðum og bönnum Kórans eða Sharía, og skelfilegum yfirgangi ættar-, feðra- og karlaveldis! Ef þú vilt öðlast sýn inní veröld sem okkur flestum hulin, en mikilvægt er að hafa skilning á, þá skaltu lesa bók Storhaug.
15.12.2008 | 17:14
Eyðilegging áfangastaðar í ferðaþjónustu
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.9.2008 | 11:28
Kirkjan lokkar til sín krakkana
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 13:14
Ályktunarhæfni mannsins...
Minna um óhöpp á föstudaginn 13. en aðra föstudaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 20:13
Guðdómleg golfsaga
Trúmál og siðferði | Breytt 12.5.2008 kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2007 | 21:18
Þegar Gunnar í Krossinum lagði á mig hendur
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 15:23
Er skólinn loks að slíta sig frá kirkjunni?
2.5.2007 | 22:01
Keðjubréfaruglið
18.4.2007 | 10:32
Galdrastafir fyrir örvæntingarfulla stjórnmálamenn!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)