Færsluflokkur: Bloggar
16.7.2008 | 08:58
Myndir af Strútsstíg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2008 | 16:05
Vond viðburðastjórnun á Landsmóti hestamanna
Hef það eftir fyrirtækjum sem voru með sýningarbása í reiðhöllinni á landsmótinu á Hellu að þar hafi verið vond viðburðastjórnun í gangi:
1. Umsamin staðsetning á básum í reiðhöll hafi skolast illilega til
2. Það sem fram fór í reiðhöllinni hafi verið illa kynnt fyrir mótsgestum
3. Inngangar í reiðhöll voru ekki alltaf þeir sömu, sem torveldaði aðgengi gesta
4. Tengilið milli sýningaraðila í reiðhöll og mótsstjórnar hafi sárlega vantað
5. Haldnir hafi verið fundir sem sýnendur voru ekki boðaðir á
6. Vegna slælegrar kynningar framan af móti hafi laugardagurinn verið eini dagurinn sem fólksstreymi hafi verið í höllina
7. O.fl. o.fl...
Einnig hefur heyrst frá mörgum knöpum/keppendum að aðstaða og skipulag hafi ekki alltaf verið upp á marga fiska. Miðað við allar þær lýsingar sem ég hef heyrt verður ekki mikið mál að toppa þetta Hellumót á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði árið 2010, þótt þar sé engin reiðhöllin! Það sem sunnlendingum er helst hrósað fyrir er að veitingasalan hafi gengið vel ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.7.2008 | 19:46
Þriðji ísbjörninn dauður og grafinn?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.7.2008 | 11:45
Fjaðrárgljúfrin fallegust
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.7.2008 | 11:25
Hauslausir fuglar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.6.2008 | 09:49
Kjaftforir í Kópavoginum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2008 | 23:09
Gamli maðurinn og tréð
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2008 | 14:11
Innsetningar og uppákomur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2008 | 10:17
Í mynd dagsins...
... eru fjögur skópör án fóta, en spegilmyndin er á sínum stað.
Skemmtileg hugmynd og vel útfærð.
Góða helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.6.2008 | 09:27
Ég er bæði mellari og lallari, en varla smallari
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)