Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
15.12.2008 | 17:14
Eyðilegging áfangastaðar í ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta | Breytt s.d. kl. 17:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.12.2008 | 18:29
Skagafjordur.com skáldar fyrirsagnir
Á heimaslóð Skagfirðingsins var gerð lítil könnun. Spurt var þriggja spurninga varðandi Evrópusambandið. Þegar könnuninni lauk birtist eftirfarandi fyrirsögn á vefsíðunni:
Ríflega 42% segja nei takk við Evrópukássunni
- Tæplega 48% vilja skoða málið
Samkvæmt þessu var mjótt á munum. Þeir sem hinsvegar opnuðu fréttina og túlkuðu tölfræðiniðurstöðurnar sjálfir sáu að tæp 60% sögðust annaðhvort vilja ganga í Evrópuasmbandið eða skoða málið hið fyrsta; rúm 40% sögðu nei. Í fyrirsögninni var þeim 10% hópi sem fannst hið eina rétta að ganga í sambandið alveg sleppt, og því var hún bæði villandi og röng. Hvort þetta var gert með ásettu ráði skal ekkert um sagt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.12.2008 kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.12.2008 | 11:01
Kemur okkur þetta við?
Bush kaupir hús í Dallas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.12.2008 | 09:44
Enn er hótað
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2008 | 11:02
Mönnum hent fyrir borð
Ráku 115 manns fyrir borð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)