25.8.2009 | 22:07
Flugvöllur er ekki sama og flugvöllur
Fyrir rúmum tveimur áratugum kom þýskt par á puttanum upp að Hveravöllum. Þá var umferð minni um Kjöl en nú er. Þau voru léttklædd og án nokkurra vista, því þau ætluðu ekki að stoppa lengi. En urðu samt sem áður strandaglópar þarna í einhverja daga. Þau höfðu séð á landakorti að þarna væri flugvöllur og höfðu hugsað sér að taka næsta áætlunarflug tilbaka!
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Ferðaþjónusta, Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Efni
Bloggvinir
- gbo
- larahanna
- jakobsmagg
- olinathorv
- skessa
- jensgud
- gurrihar
- johannbj
- palinaosk
- hallurmagg
- photo
- sigurjonth
- agustolafur
- reykur
- mekka
- berglist
- businessreport
- gudr
- gdh
- sveitaorar
- mynd
- hjolaferd
- eirikurbergmann
- arogsid
- astar
- skrifa
- formula
- rungis
- gummisteingrims
- tommi
- kaffi
- torduringi
- holmdish
- unnari
- jonasantonsson
- gusti-kr-ingur
- sigurgeirorri
- vestfirdir
- lurkur
- don
- gudruno
- klarak
- vefritid
- folkerfifl
- th
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndir
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Náttúra
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Ýmislegt um íslenska ferðaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ha ha góður...
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, 26.8.2009 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.