Konan og titraragræjan

Konan á svona titrargræju sem hún notar á hverju kvöldi. Hún stingur henni upp í sig og skakar svo fram og aftur. Hún setur alltaf krem á hana fyrst. Svo djöflast hún svo mikið með þessa rafgræju að hún kúgast stundum á eftir. Svo hrækir hún. Ég kann betur við gömlu aðferðina og græjuna sem er ekki rafdrifin. Þó ég sé einhvernveginn svona útundan þegar ég er við hliðina á konunni og hún er að nota svona rafdrifinn tannbursta, þá finnst mér samt minn gamli með engu batterýi eða aukatitringi vera bestur.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Þórinn samur við sig ;)

Gunnar P (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband