Færri á leið til vinnu

Mörg þúsund manns á höfuðborgarsvæðinu fara ekki til vinnu á morgnana eins og þeir hafa gert síðustu ár. Skyldi það ekki vera meginástæða þess að umferð hefur minnkað svona?
mbl.is Umferðin nú svipuð og fyrir 5-7 árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Námsmenn eru sennilega farnir að nota strætó meira og einhverjir samnýta bíla, alla vegana innan fjölskyldna.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.1.2009 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband