Það er árið 1975...

... en ekki árið 2008, eins og sjá má á þessu:

  • Við eigum í stríði við Breta
  • Það eru gjaldeyrishöft
  • Það ríkir óðaverðbólga
  • Atvinnuleysi er vaxandi
  • Vinsælustu lögin eru með ABBA og Villa Vill
  • Forsætisráðherran heitir Geir og er sjálfstæðismaður
  • Bankarnir eru í ríkiseigu
  • Fjármálaráðherra er Mathiesen og er sjálfstæðismaður
  • Seðlabankastjórinn heitir Davíð
  • AC/DC er að skríða upp á vinsældalistana

mbl.is Yfir 50% aukning á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir

Og hvað er þú að gera núna..árið 1975??

Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, 23.10.2008 kl. 14:59

2 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Alveg það sama og þá, bora í nefið og spá í tilgang lífsins ;)

Jón Þór Bjarnason, 23.10.2008 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband