Eyjakjör á National Geographic Traveller

Í hittifyrra tóku 522 sérfræðingar þátt í að gefa 111 eyjum um víða veröld einkunn. Færeyjar voru valin besti áfangastaðurinn, fengu 87 stig, en Ísland kom þar stutt á eftir, með 80 stig. Meðal umsagna um Ísland voru þessar:

"The canvas is impeccable and awe inspiring."

"Land of extreme natural conditions—fire and cold, wind and ice, light and dark—occupied by a distinct people and their millenary culture. Strong environmental awareness and pristine habitats. However, recent decisions to set up massive aluminum smelters have polarized the country."

"High degree of environmental and social sustainability, although the ongoing development of new smelters and hydroelectric projects may affect environmental values as well as image and attractiveness as a destination."

"Intact ecologically and culturally, with many different forms of touring available, from climate-controlled bus tours to multiday wilderness treks. Icelanders protect their environment and society, ensuring that they gain from tourism without causing harm."

Hægt er að skoða niðurstöðurnar í heild sinni hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband