Talnaleikfimi...

Ef frétt Hagstofunnar um þróun á fjölda gistinátta á hótelum er skoðuð, má sjá að það er eiginlega bara árið í fyrra sem sker sig úr. Þá varð mikil aukning í fjölda gistinátta, aðallega vegna erlendra gesta. Sé þróunin skoðuð frá 2002 má sjá jafna og góða aukningu í gistináttafjölda á íslenskum hótelum. En þetta getur auðvitað hver skoðað fyrir sig á stórskemmtilegum tölfræðivef Hagstofunnar. Heildaraukning gistinátta á hótelum og gistiheimilum fór úr liðlega 1,1 milljón árið 1998, í rúmar 1,7 milljónir árið 2006, sem mér reiknast vera um 6% aukning að jafnaði pr. ár.
mbl.is Gistinóttum fækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband