17.1.2008 | 08:21
Viðbót af Ruv.is:
Ruv.is sagði frá þessu líka, en endaði fréttina á öðrum nótum:
Fréttaritari BBC segir þetta mikla bjartsýni og byggða á hagstæðri framvindu mála á aðeins örfáum mánuðum...
...Ýmiss ný vandamál séu þó í augsýn. Þannig segir Independent frá einu þeirra í dag. Æ fleiri bændur hafi horfið frá hefðbundnum landbúnaði og snúið sér að ræktun valmúa til heróínframleiðslu. Þessir bændur njóti verndar vígasveita, bæði sjíta og súnníta, sem leggi stund á glæpi.
Spá góðu ári í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samt sem áður ef frekari stöðugleiki næst hjá þessari virðulegu og fornu þjóð þá mun það hafa gríðarleg áhrif á þennan heimshluta. Það er spurning hvað gerist þegar þéttbýlin verða öruggari hvort dreifbýlin verði það ekki líka (með
tímanum)?
Garðar Valur Hallfreðsson, 17.1.2008 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.