27.12.2007 | 23:20
Er ađ verđa einn af ţessum skrítnu
Fyrir margt löngu sá ég í útlöndum í fyrsta sinn fólk, oftast komiđ alllangt ađ austan, sem stóđ í sérkennilegum stellingum í almenningsgörđum. Ţessar manneskjur hreyfđu sig hćgt og tignarlega og virtust sem ţćr vćru af öđrum heimi en iđandi borgarsamfélagiđ allt í kring. Ţó mér ţćtti ţetta á einhvern hátt heillandi var ég viss um ađ ţetta fólk vćri skrítnara en viđ flest. En međ tímanum breytist mađur og fyrir nokkrum dögum rakst ég á ókeypis mini-námskeiđ í Tai Chi á netinu sem ég skráđi mig á. Nú fć ég reglulega sendar kennslustundir í tölvupósti frá kennaranum, Al Simon í Bandaríkjunum, og allt stefnir í ađ ég verđi áđur en langt um líđur einn af ţessum skrítnu sem hreyfa sig á dularfullan hátt í slómó út um allar koppagrundir.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.